Samfélagsrof – Niðurbrot sjálfsmyndar, gilda og hugmyndafræði (fyrri hluti greinaraðar)

Samfélagsrof – Niðurbrot sjálfsmyndar, gilda og hugmyndafræði (fyrri hluti greinaraðar)

Hefur vestrænt samfélag verið sýkt af hugmyndafræði sem ætlað er að valda samfélagsrofi? Og ef svo er, í hvaða tilgangi hefur það verið gert, og af hverjum þá? Yuri Bezmenov, sovéskur blaðamaður og fyrrverandi meðlimur hinnar illræmdu leyniþjónustu Sovétríkjanna, KGB, flúði frá Sovétríkjunum til Vesturlanda árið 1969.  Í viðtali sem tekið var við Bezmenov lýsti…
Upptaka frá fundi Málfrelsis um Ísrael og Palestínu

Upptaka frá fundi Málfrelsis um Ísrael og Palestínu

https://youtu.be/RKzwcClledg Sunnudaginn 12. nóvember hélt Málfrelsi umræðufund um málefni Ísraels og Palestínu. Markmið fundarins var að fá fram umræðu og samtal milli fulltrúa ólíkra sjónarmiða í þessu mikla hitamáli. Frummælendur voru Birgir Þórarinsson guðfræðingur og alþingismaður, Magnea Marinósdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur, Diljá Mist Einarsdóttir formaður utanríkismálanefndar Alþingis og Ögmundur Jónasson fyrrum alþingismaður og ráðherra. Fundarstjóri var Bogi…
Yfirgefum bergmálshellana og tölum saman

Yfirgefum bergmálshellana og tölum saman

"Never say, I know" sagði stjórnunarfrömuðurinn Eliyahu M. Goldratt á sínum tíma; við eigum aldrei að nálgast mál sem handhafar hins eina og endanlega sannleika, heldur ávallt af opnum huga og vilja til að hlusta á og skilja aðra. Það er grundvöllur friðsamlegrar sambúðar okkar, hvar sem við erum og hver sem við erum. Það er í þeim anda sem boðað er til þessa fundar.
Að murka lífið úr heilli þjóð

Að murka lífið úr heilli þjóð

B sýndi okkur húsin sem enn eru í eigu múslima en eru nú innlyksa í landnemahverfunum. Íbúarnir mega til dæmis ekki keyra heim til sín, heldur verða að leggja hinu megin við nýju landamerkin og flytja allt á hjólbörum eða ösnum eða bera það sjálfir. Ég sá fyrir mér sjálfa mig með barn á öðrum handleggnum og þunga innkaupapokana í hinni, gangandi nokkra kílómetra frá þeim stað sem þurfti að skilja bílinn eftir. 
Þjóðnýting aftur á dagskrá

Þjóðnýting aftur á dagskrá

NATÓ ríkin hafa sem kunnugt er sammælst um að krefja Rússa um stríðsskaðabætur. Þessum áformum var veitt mannréttindavottorð á Reykjavíkurfundi Evrópuráðsins. Til að fjármagna skaðabæturnar var ákveðið að byrja á því að taka gjaldeyrisforða Rússa eignarnámi og þar með þær “eigur” rússneskra auðkýfinga sem komast mætti yfir. Þetta er af sama meiði og kallað hefur…
Atlagan að börnunum

Atlagan að börnunum

Kórónuveiran lokaði ekki einum einasta skóla. Hún lokaði ekki landamærunum. Hún lokaði ekki einu einasta fyrirtæki. Hún skipaði engum að ganga með gagnslausa grímu. Það var ekki hún sem bannaði fólki að vinna fyrir sér og hóf gegndarlausa peningaprentun sem nú hefur leitt af sér fordæmalausa verðbólgu og efnahagslegar þrengingar fjölda heimila. Það voru einstaklingar sem að þessu stóðu.
Hvort viljum við Eisenhower eða Biden?

Hvort viljum við Eisenhower eða Biden?

Áður en ég sný mér að þeim Dwight og Jo sem vísað er til í fyrirsögn langar mig til að segja frá samræðu um Úkraínustríðið. Þátttakendur komu víða að – gott ef ekki úr öllum heimshornum. Margir voru herskáir, ekki síst þeir sem bjuggu fjarri ófriðarbálinu, þeir vildu enga uppgjöf, barist skyldi til síðasta manns…
Kundera og mikilvægi fáfengileikans

Kundera og mikilvægi fáfengileikans

1984 Orwells er léleg skáldsaga, segir Kundera í áttunda hluta ritgerðasafnsins Svikin við erfðaskrárnar. Hún er tilraun til að færa pólitík í búning skáldsögu og slíkar tilraunir misheppnast. En auk þess eru áhrif hennar slæm, segir Kundera, því hún þynnir raunveruleikann "út í hráa pólitík." Lífið er þynnt út í pólitík og pólitíkin út í áróður og verður þannig "hluti af hugsunarhætti alræðisins, hugsunarhætti áróðursins, þrátt fyrir góðan ásetning."
Endalok sögunnar? Endalok samfélagsins?

Endalok sögunnar? Endalok samfélagsins?

„Það er ekkert til sem heitir samfélag“ sagði Margrét Thatcher fyrrum forsætisráðherra Bretlands í viðtali árið 1987. Aðeins einstaklingar eru til, fjölskyldur eru til. „Það er til nokkuð sem heitir samfélag“ sagði annar breskur forsætisráðherra, Boris Johnson, í ávarpi í mars 2020 þar sem hann hafði einangrað sig í neðanjarðarbyrgi. „Ég held að kórónuveirukreppan hafi…
Traust, ábyrgð, og sagan af Kurt Carlsen og Flying Enterprise

Traust, ábyrgð, og sagan af Kurt Carlsen og Flying Enterprise

Þegar Kurt Carlsen kom heim til New York biðu hans móttökur sem hann hafði ekki órað fyrir. Honum var fagnað sem þjóðhetju og farið með hann í skrúðgöngu frá hafnarbakkanum og heim, en tugþúsundir fylltu gangstéttirnar, veifuðu og fögnuðu heimkomu hans. Í huga Carlsens skipstjóra var málið einfalt: Honum var treyst fyrir skipinu og farmi þess. Ábyrgðin var hans og einskis annars, og ekki kom annað til greina en að standa undir henni.
Þegar vesturlandabúar reyndu að flýja til Sovétríkjanna

Þegar vesturlandabúar reyndu að flýja til Sovétríkjanna

Við létum sprauta okkur. Við erum að tæma vopnabúr og ríkissjóði í stríðsrekstur á landamærum  tveggja ríkja. Við erum að taka á okkur gríðarlega skattheimtu og skerðingar á lífskjörum í nafni loftslagsbreytinga. Við erum að telja okkur í trú um að kyn homo sapiens séu ekki tvö eins og annarra spendýra heldur óendanlega mörg. Þeir sem andmæla eru samsæriskenningasmiðir, vitleysingar og jafnvel hættulegir. Þeir eiga ekki að fá að tjá sig!