Posted inKórónuveirufaraldurinn Lýðræði Mannréttindi
Þið voruð blekkt!
Ótal aðilar hafa áttað sig og fjölmargir hafa snúið baki við glæpaklíkunni sem ber ábyrgðina. Blessunarlega. Ég á bara svo erfitt með að skilja skortinn á sjálfsvitundinni, sjálfsgagnrýninni og þessa ólýsanlegu þrjósku sem knýr fólk til að halda dauðahaldi í fjarstæðukenndar mýtur og löngu afsannaðar eftiráskýringar í einhverri örvæntingarfullri þrá til að vernda stolt sitt.