Einn hugrakkasti stjórnmálamaður Bretlands heldur erindi á Íslandi

Einn hugrakkasti stjórnmálamaður Bretlands heldur erindi á Íslandi

Áhugavert verður að hlýða á Bridgen greina frá persónulegri reynslu sinni af baráttunni við áhrifin sem lyfjaframleiðendur hafa á Bretlandseyjum en sem þingmaður þekkir hann ítök lyfjaframleiðenda í pólitíska baklandinu þar í landi.
Hræðsla, þöggun og grundvöllur lýðræðisins

Hræðsla, þöggun og grundvöllur lýðræðisins

Nú þegar svo virðist komið að ritskoðun og þöggun sé í huga margra að verða eðlilegt ástand, bæði fyrir tilstilli stjórnvalda ýmissa ríkja og ekki síður samfélagsmiðlarisa er kannski vert að huga að grundvelli og inntaki tjáningarfrelsisins. Það er kannski kaldhæðnislegt að samfélagsmiðlarisinn Meta skuli minna mig á þessa færslu sem skrifuð var fyrir tveimur…
Gullhúðun: Séríslenskur og tormeltur eftirréttur 

Gullhúðun: Séríslenskur og tormeltur eftirréttur 

Mikilvægt er að tryggja að alþjóðalög, sem virðast gullhúðuð og aðlaðandi, séu raunverulega hæf til að uppfylla þarfir og aðstæður íslensks samfélags. Annars getur þessi gullhúðun umbreyst í bullhúðun með þeim klístruðu og víxlverkandi afleiðingum sem því fylgja fyrir allt samfélagið.
Sjónhverfinga- og svikamyllusamfélagið

Sjónhverfinga- og svikamyllusamfélagið

Í ársbyrjun 1941 strengdi Franklin Delano Roosevelt (1882-1945), forseti Bandaríkjanna, eins konar ármótaheit. Hann sagði Bandaríkjamenn „líta til framtíðar í veröld, sem reist væri á fjórum grunnstoðum frelsis.“ Þessar grunnstoðir eru: Tjáningarfrelsi, trúfrelsi, frelsi þjóða til að tryggja þegnum sínum viðurværi og frelsi frá ógn og ótta, þ.e. víðtækri afvopnun til að koma í veg…
Þegar vígin falla…

Þegar vígin falla…

Bandarískt lýðræði, sem á að heita kyndilberi lýðræðis í heiminum almennt, er að veslast upp fyrir augunum á okkur. Meginstraumsmiðlar (MSM), þ.m.t. ríkisreknir fjölmiðlar eins og BBC og RÚV, hafa tekið fullan þátt í að breiða yfir, fela og afvegaleiða, með þeim árangri að stærstur hluti almennings í USA og hér á Íslandi varð steinhissa…
Wikileaks vann

Wikileaks vann

Julian Assange stofnandi Wikileaks-fréttaveitunnar er frjáls maður. Undanfarin fimm ár hefur hann setið í Belmarsh-fangelsinu í London án dóms og laga á meðan tekist var á um það hvort fara skyldi að kröfu Bandaríkjastjórnar um framsal til Bandaríkjanna. Þar yrði hann látinn svara til saka fyrir að koma á framfæri upplýsingum um stríðsglæpi Bandaríkjamanna og…
Alþjóðalög; réttarfar og refskák

Alþjóðalög; réttarfar og refskák

”Skýrt brot á alþjóðalögum” hljómar oft og tíðum í eyrum okkar. Það er ekki ýkja langt síðan, að ríkisstjórn Íslands tilkynnti, að innrás Rússa í Úkraínu – sem þeir reyndar kölluðu sérstaka hernaðaraðgerð – væri brot af því tagi. Það þurfti ekki rökstuðnings við. Því liggur beint við að spyrja, hvað alþjóðalög séu og hvert…
Vald og þátt­taka eða valdtaka?

Vald og þátt­taka eða valdtaka?

Til að sporna við útbreiðslu rangra upplýsinga er nauðsynlegt að efla gagnrýna hugsun. Rannsóknir sýna að þegar fólk les fréttir með gagnrýnum huga er líklegra að það greini ósamræmi og rangar upplýsingar.
Þegar fíflunum í kringum þig fjölgar, hvað ertu þá?

Þegar fíflunum í kringum þig fjölgar, hvað ertu þá?

Í opinni og lýðræðislegri umræðu má búast við því að skoðanir séu skiptar. Oft eru málin flókin og á þeim margar hliðar og ekki alveg á hreinu að eitt hafi valdið öðru en miklu frekar að röð atburða yfir lengri tíma hafi þrýst á einhverja þróun mála. Þar með er ekki sagt að það sé…
Svar og opið bréf til Þórdísar Kolbrúnar varðandi vopnakaup íslensku þjóðarinnar.

Svar og opið bréf til Þórdísar Kolbrúnar varðandi vopnakaup íslensku þjóðarinnar.

Eftirfarandi grein var birt á vísi.is föstudaginn 7. júní og er svar við grein Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur utanríkisráðherra sem má lesa hér: https://www.visir.is/g/20242581243d/hvi-stydur-island-vopnakaup-fyrir-ukrainu- ------------------------------------------------------------------------------------------------------------------ Mig langaði að varpa nokkrum spurningum til þín Þórdís með tilvitnunum í grein þína „Hví styður Ís­land vopnakaup fyrir Úkraínu“[1] 1) „En þegar kemur að fjármagni þá viljum við nýta það til…
Biðst afsökunar á bóluefnaskaða

Biðst afsökunar á bóluefnaskaða

Fyrrverandi innanríkis- og samskiptaráðherra og núverandi þingmaður Japans, Kazuhiro Haraguchi, tók þátt í sögulegum mótmælum í Tokyo síðustu helgi gegn Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Mótmælin voru í tengslum við alþjóðlegan baráttufund sem haldinn var á torginu, Place des Nations, fyrir utan Sameinuðu þjóðirnar í Genf sl. laugardag, 1. júní. Ræðumenn og þátttakendur komu víðsvegar að úr heiminum…
Vélræði eða lýðræði?

Vélræði eða lýðræði?

Ef við viljum tryggja að ungt fólk sé fært um að taka þátt í lýðræðislegum ferlum á upplýstum grundvelli, þurfum við að leggja áherslu á að fræða það um mikilvægi fjölbreyttra upplýsinga og þjálfa það í að greina og meta réttmæti og gagnsemi upplýsinga sem það neytir - eða neitar?