Biðst afsökunar á bóluefnaskaða
Fyrrverandi innanríkis- og samskiptaráðherra og núverandi þingmaður Japans, Kazuhiro Haraguchi, tók þátt í sögulegum mótmælum í Tokyo síðustu helgi gegn Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO). Mótmælin voru í tengslum við alþjóðlegan baráttufund sem haldinn var á torginu, Place des Nations, fyrir utan Sameinuðu þjóðirnar í Genf sl. laugardag, 1. júní. Ræðumenn og þátttakendur komu víðsvegar að úr heiminum…