Réttindastaða trans fólks á Bretlandi í óvissu
Í mínu daglega lífi hér í Bretlandi mun þetta eflaust breyta mjög litlu enda veit fólk ekki að ég er trans í mínu daglega lífi. Þau forréttindi hafa nú orðið enn stærri forréttindi sem veita mér öryggi sem flest annað trans fólk virðist ekki lengur búa við.