Posted inGagnrýnin hugsun Heimspeki Tjáningarfrelsi
Merkin um ósannsögli
Við sjáum stundum merki um óheilindi í málflutningi. Eitt merkið um hana eru auðvitað ósannar staðhæfingar. Stundum þekkir maður málavexti, og staðhæfingin samræmist þeim ekki. Þá kann að vakna grunur um að sá sem talar segi ósatt.