Hversu langt verður bataferlið?

Hversu langt verður bataferlið?

Nýlega var ég spurður að því í útvarpsviðtali hvers vegna ég teldi viðbrögðin við kórónuveirunni hafa verið jafn öfgafull og raun bar vitni. Ég sagði að mín besta ágiskun væri fjöldamóðursýki líkt og Mattias Desmet hefur getið sér til um. Skiljanlega spurði fréttamaðurinn þá hversu líklegt það væri í raun og veru að meira og minna allur heimurinn yrði slíku að bráð; fyrir henni…
“Woke” – hugmyndafræði í þjónustu fasisma?

“Woke” – hugmyndafræði í þjónustu fasisma?

„Woke“ hugmyndafræðin sem látið er líta út fyrir að snúist um menningarlegt andóf hinna jaðarsettu og kúguðu er nú orðin opinber hugmyndafræði líföryggisríkisins, sem á grunni hennar réttlætir stöðugt eftirlit, ritskoðun og æ öflugri stýringu ríkisvaldsins á líffræðilegri tilveru okkar, segir Elmer.
Útilokun Tsjaíkovskís

Útilokun Tsjaíkovskís

Ég er að hlusta á gamla hljómplötu, flutning Berlínarfílharmóníunnar frá 1985 á „1812“ forleik Tsjaíkovskís. Upptakan er gerð tæpum 40 árum fyrir innrás Rússa í Úkraínu, næstum 40 árum eftir umsátur Þjóðverja um Leníngrad; Berlínarmúrinn klýfur borgina og fall hans ekki í sjónmáli; hápunktur Kalda stríðsins. Stórkostleg rússnesk tónlist, samin til minningar um enn eitt…