Samúðarvopn

Samúðarvopn

En er hægt að vopnvæða samkennd án þess að skemma raunverulegan kjarna hennar? Getur tilfinning, sem er svo djúpstæð og mikilvæg fyrir mannlega tengingu, verið notuð í hernaðarlegum tilgangi án þess að glata gildi sínu?
Hættum við að geta hugsað?

Hættum við að geta hugsað?

Með tilkomu spunagreindar á borð við ChatGPT hefur gervigreindartækni tekið risastökk fram á við og notkun hennar vex hratt. Hefðbundin gervigreind getur greint gögn, reiknað og gert flóknar spár. En spunagreindin hefur náð valdi á tungumálinu, getur skilið texta og bætt við hann og í krafti þess getur hún skrifað ritgerðir og skýrslur, lesið gríðarlegt…
Sjálfvirk eða hálfsjálfvirk menntun?

Sjálfvirk eða hálfsjálfvirk menntun?

Menntun er hjartað í samfélagi okkar. Hún er ekki aðeins leið til að miðla þekkingu, heldur öflugt verkfæri sem gerir einstaklingum kleift að blómstra og nýta hæfileika sína til fulls. En með hraðri þróun tækninnar stöndum við frammi fyrir mikilli áskorun: Getum við haldið í mannlegu gildi menntunar þegar sjálfvirknin fær sífellt meira vægi. Með…
Babelsturninn nýi

Babelsturninn nýi

Tækifærin sem mállíkönin færa okkur eru miklu stærri en flest okkar geta yfirleitt gert sér í hugarlund. En sama gildir um ógnanirnar. Og við þurfum að gera okkur grein fyrir að þær felast ekki í því að óprúttin tölvuforrit útrými mannkyninu, af eigin hvötum eða undir stjórn pólitískra afla sem okkur er í nöp við. Meginógnin frá mállíkönunum felst nefnilega einmitt í tækifærunum sem þau bjóða.