Hverjir eru raunverulega við völd?

Hverjir eru raunverulega við völd?

Ef Joe Biden hefði verið sá sem hefði kynnt Stargate-verkefnið – stærstu fjárfestingu nokkru sinni í gervigreind og snjallinnviðum – hefðu þessir stuðningsmenn eflaust mótmælt harðlega og kallað það tilraun til að innleiða samfélag Orwells í 1984. En þegar það er Trump sem er við stjórnvölinn á tæknikratíska skipinu eru skyndilega engin andmæli. Trúarsöfnuður Trump eru tilbúnir í að fara gegn grunngildum sínum til að réttlæta hverja ákvörðun sem nú kemur frá Washington.
Hvernig almennri vitund er stýrt á upplýsingaöld

Hvernig almennri vitund er stýrt á upplýsingaöld

Efnismikil grein á Brownstone Institute gefur góða yfirsýn yfir þróun samfélagsmiðla og hinn stafræna vettvang sem stjórntæki hagsmunaaðila. Hún markar ákveðin þáttaskil og gerir grein fyrir aukinni mótspyrnu gegn þróuninni. Í greininni er farið yfir þróun menningarlegra stjórntækja, frá einkaleyfum til nútíma stafrænna kerfa. Því er haldið fram að stafrænir vettvangar í dag, svo sem…
Myndband – Framtíð fréttamennsku – viðburður í Þjóðminjasafninu 11 janúar

Myndband – Framtíð fréttamennsku – viðburður í Þjóðminjasafninu 11 janúar

Málþing félagsins Málfrelsi, með yfirskriftinni „Framtíð blaðamennskunnar - stefnumótandi afl eða gagnrýnin upplýsingamiðlun“, var haldið í lestrarsal Þjóðminjasafnsins þann 11. janúar sl.  Svala Ásdísardóttir, formaður félagsins Málfrelsi og ritstjóri Krossgatna ávarpaði fundinn og fagnaði sigri yfir að komin sé viðurkenning á stórfelldri þöggun sem reið yfir samfélagsmiðla í faraldrinum, sbr. yfirlýsingu Mark Zuckerberg, forstjóra Meta/Facebook.…
Samúðarvopn

Samúðarvopn

En er hægt að vopnvæða samkennd án þess að skemma raunverulegan kjarna hennar? Getur tilfinning, sem er svo djúpstæð og mikilvæg fyrir mannlega tengingu, verið notuð í hernaðarlegum tilgangi án þess að glata gildi sínu?
Hættum við að geta hugsað?

Hættum við að geta hugsað?

Með tilkomu spunagreindar á borð við ChatGPT hefur gervigreindartækni tekið risastökk fram á við og notkun hennar vex hratt. Hefðbundin gervigreind getur greint gögn, reiknað og gert flóknar spár. En spunagreindin hefur náð valdi á tungumálinu, getur skilið texta og bætt við hann og í krafti þess getur hún skrifað ritgerðir og skýrslur, lesið gríðarlegt…
Sjálfvirk eða hálfsjálfvirk menntun?

Sjálfvirk eða hálfsjálfvirk menntun?

Menntun er hjartað í samfélagi okkar. Hún er ekki aðeins leið til að miðla þekkingu, heldur öflugt verkfæri sem gerir einstaklingum kleift að blómstra og nýta hæfileika sína til fulls. En með hraðri þróun tækninnar stöndum við frammi fyrir mikilli áskorun: Getum við haldið í mannlegu gildi menntunar þegar sjálfvirknin fær sífellt meira vægi. Með…