Lok, lok og læs. Það heyrist ekkert.
Alþjóðadagur fjölmiðlafrelsis var haldinn í gær, 3 maí, en yfirlýstur tilgangur hans er að standa vörð um frjálsa fjölmiðlun og tjáningarfrelsi. Í tilefni dagsins birti Blaðamannafélag Íslands nýjustu niðurstöður „World Press Forum Index“, sem er stuðull á vegum Reporters sans frontières (RSF), Blaðamanna án landamæra, sem metur frammistöðu fjölmiðlafrelsis þjóða. Efst á listanum trónir Noregur,…