Vilja nýjan foringja til að segja sér fyrir verkum

Vilja nýjan foringja til að segja sér fyrir verkum

Donald Trump Bandaríkjaforseti er iðinn við að kynna heiminum sálarlíf sitt. Eitt er víst að maðurinn er ekki í miklu jafnvægi. Einnig má efast um erindi Zelenskys sem var farinn að bjóða Bandaríkjamönnum auðlindir lands síns þegar í september samkvæmt Washington Post – fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. https://www.ogmundur.is/is/greinar/hvernig-skipta-skuli-ransfeng-a-kostnad-thjodarEn það breytir því ekki að hegðan Trumps var…
Ríkisfjármagnaðir fjölmiðlar eru ekki frjálsir fjölmiðlar – hugleiðing á útfarardegi Ellerts B. Schram

Ríkisfjármagnaðir fjölmiðlar eru ekki frjálsir fjölmiðlar – hugleiðing á útfarardegi Ellerts B. Schram

Þrátt fyrir yfirlýsingar um að stuðla að lýðræði endurspeglar fjármögnun þess á fjölmiðlum í raun áróðursaðferðir kalda stríðsins. Í stað þess að standa vörð um raunverulega fjölmiðlafrelsi virkar USAID sem tæki bandarískrar valdapólitíkur, þar sem fjármögnun blaðamanna og fjölmiðlahópa fer eftir því hvort þeir samræmast hugmyndafræði Washington-stjórnarinnar.
Hverjir eru raunverulega við völd?

Hverjir eru raunverulega við völd?

Ef Joe Biden hefði verið sá sem hefði kynnt Stargate-verkefnið – stærstu fjárfestingu nokkru sinni í gervigreind og snjallinnviðum – hefðu þessir stuðningsmenn eflaust mótmælt harðlega og kallað það tilraun til að innleiða samfélag Orwells í 1984. En þegar það er Trump sem er við stjórnvölinn á tæknikratíska skipinu eru skyndilega engin andmæli. Trúarsöfnuður Trump eru tilbúnir í að fara gegn grunngildum sínum til að réttlæta hverja ákvörðun sem nú kemur frá Washington.
Hvert er erindi Málfrelsis?

Hvert er erindi Málfrelsis?

Krossgötur.is eru ritmiðill samtakanna Málfrelsi og þar höfum við í ritnefnd skrifað greinar reglulega sl. 2,5 ár, ásamt því að halda viðburði og taka þátt í þjóðfélagsumræðunni með því að gefa kost á okkur í viðtöl, skrifa skoðanagreinar á helstu fréttamiðlum landsins og fleira.  Félagið Málfrelsi var stofnað haustið 2022 af nokkrum hvatamönnum og með…
Myndband – Framtíð fréttamennsku – viðburður í Þjóðminjasafninu 11 janúar

Myndband – Framtíð fréttamennsku – viðburður í Þjóðminjasafninu 11 janúar

Málþing félagsins Málfrelsi, með yfirskriftinni „Framtíð blaðamennskunnar - stefnumótandi afl eða gagnrýnin upplýsingamiðlun“, var haldið í lestrarsal Þjóðminjasafnsins þann 11. janúar sl.  Svala Ásdísardóttir, formaður félagsins Málfrelsi og ritstjóri Krossgatna ávarpaði fundinn og fagnaði sigri yfir að komin sé viðurkenning á stórfelldri þöggun sem reið yfir samfélagsmiðla í faraldrinum, sbr. yfirlýsingu Mark Zuckerberg, forstjóra Meta/Facebook.…
VIÐBURÐUR: Framtíð fréttamennsku

VIÐBURÐUR: Framtíð fréttamennsku

Félagið Málfrelsi boðar til opins fundar í sal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu næstkomandi laugardag 11. janúar klukkan 14. HVER ER FRAMTÍÐ FRÉTTAMENNSKU?- stefnumótandi afl eða gagnrýnin upplýsingamiðlun? Svala Magnea Ásdísardóttir formaður Málfrelsis setur fundinn. Kristinn Hrafnsson fjallar um baráttu Julian Assange og Wikileaks og áhrifin á fréttamennsku til framtíðar. Birgir Guðmundsson, prófessor í fjölmiðla- og stjórnmálafræði…
Þöggunin í Ísrael

Þöggunin í Ísrael

Í vikunni tóku ísraelsk stjórnvöld þá ákvörðun að útiloka stuðning við og beita refsiaðgerðum gegn elsta og stærsta dagblaði Ísraels; The Haaretz, vegna fréttaflutnings og skoðanagreina sem hafa birst í blaðinu í tengslum við tortímingarherferð og ólöglegt hernám Ísraelshers gagnvart Palestínumönnum. Forsætisráherra Ísraela; Benjamin Netanyahu, áður þekktur sem Benzion Mileikowsky, lagði blessun sína yfir frumvarpið…
Olli prentlistin galdrafárinu?

Olli prentlistin galdrafárinu?

Við sjáum nánast daglega slík dæmi um að fjölmiðlum sé bannað að starfa, frelsi blaðamanna skert og þeir drepnir við störf sín, fólk dæmt í fangelsi fyrir að tjá skoðanir sínar. Það grunngildi sem tjáningarfrelsið hefur löngum verið er á hröðu undanhaldi. Það að almenningur láti sér þetta í léttu rúmi liggja, og að fræðimenn sem á endanum grundvalla störf sín einmitt á réttinum til frjálsrar tjáningar taki þátt í atlögunni án þess að átta sig á alvarleikanum er risastórt áhyggjuefni. Því tjáningarfrelsið er ekki aðeins forsenda þekkingarleitar og framþróunar, það er einnig sjálf grunnforsenda þess að lýðræðið fái þrifist. 
Þögnin er ærandi

Þögnin er ærandi

Lítið lát er á dauðsföllum og ljóst er að langtímaskaði Covid-19 mRNA bóluefnanna er meiri en svartsýnustu menn óttuðust. Að stinga höfðinu í sandinn og draga úr eða tefja  upplýsingagjöf um fjölda látinna er ekki neinum til gagns og hjálpar ekki sköðuðum. Mikilvægt er að heilbrigðisyfirvöld og heilbrigðisstéttir horfist í augu við heilsufarsvandamálin sem bóluefnin…
Réttlæti og ranglæti til umræðu í Brussel

Réttlæti og ranglæti til umræðu í Brussel

Um helgina sótti ég fund fólks sem beitir sér í þágu málfrelsis og gegn hvers kyns þöggun. Þessi hópur sem orðinn er allstór stendur að stofnun sem við köllum á ensku Institute for the Public Interest, skammstafað IPI. Á íslensku væri heitið Stofnun í þágu almannahags. Upphaflega spratt þetta samstarf úr baráttu fyrir frelsun Julian…
Dvínandi þátttaka í bólusetningum barna: þvinganir eða traust?

Dvínandi þátttaka í bólusetningum barna: þvinganir eða traust?

Í stað þess að stuðla að opinskárri og upplýstri umræðu um bæði ávinningu og áhættu bólusetninga, er umræðan að verða einhliða. Ef markmiðið er að byggja upp heilbrigðara og samheldnara samfélag, gæti leiðin áfram ekki legið í tilskipunum og áróðri, heldur í trausti, samræðu og gagnsæi.