Posted inEfahyggja Kórónuveirufaraldurinn Lýðheilsa
Ormagryfja plastbarkamálsins
Eftir að hafa sett mig inn í plastbarkamálið svokallaða í kjölfar heimildaþáttanna Bad Surgeon á streymisveitunni Netflix, þá er ég með nokkrar vangaveltur sem mig langar að greina frá. Fyrir það fyrsta hef ég velt fyrir mér hver ábyrgð einstakra lækna sé þegar þeir vísa á meðferðir sem allt þeirra kerfi styður við. Rannsóknir virðast lofa góðu…