Samfélagsrof – Niðurbrot sjálfsmyndar, gilda og hugmyndafræði (fyrri hluti greinaraðar)

Samfélagsrof – Niðurbrot sjálfsmyndar, gilda og hugmyndafræði (fyrri hluti greinaraðar)

Hefur vestrænt samfélag verið sýkt af hugmyndafræði sem ætlað er að valda samfélagsrofi? Og ef svo er, í hvaða tilgangi hefur það verið gert, og af hverjum þá? Yuri Bezmenov, sovéskur blaðamaður og fyrrverandi meðlimur hinnar illræmdu leyniþjónustu Sovétríkjanna, KGB, flúði frá Sovétríkjunum til Vesturlanda árið 1969.  Í viðtali sem tekið var við Bezmenov lýsti…
Handhafar sannleikans

Handhafar sannleikans

Minn sannleikur er hvorki betri né verri en þinn sannleikur. Minn sannleikur ræður því á sama hátt og þinn hvernig ég hegða mér, hverja ég kýs, hvort ég drekki kaffi eða gos eða hvað mér finnst gaman að horfa á í sjónvarpinu. Hann er að baki vali mínu á álitsgjöfum, afþreyingu og upplýsingaveitum, alveg eins og þinn sannleikur hjá þér.
Játning hins útskúfaða

Játning hins útskúfaða

Baráttan fyrir frelsinu til að fá að mynda sér sjálfstæðar skoðanir og lifa í takt við þær er aldrei full unnin. Tímabil heimsfaraldurs kenndi okkar raunar að slíkt frelsi sé alls ekki svo sjálfsagt, eigi undir högg að sækja og að meirihluti almennings sé ekki enn búinn að átta sig á því.
Hverjum heldur þú með í stríðinu?

Hverjum heldur þú með í stríðinu?

Snorri Másson skrifar: Hverjum heldur þú með í stríðinu?Það veltur á ýmsu, aðallega upplýsingunum sem þér er leyft að sjá X logar stafnanna á milli í hatrömmum deilum á milli íslenskra stuðningsmanna Ísrael og stuðningsmanna Palestínu. Gjörið svo vel, djúp heift ef ekki á stundum hreinlega hatur í garð samlanda okkar vegna málefnis sem er…
„Woke“, opinberar syndajátningar og gagnsleysi dyggðaflöggunar

„Woke“, opinberar syndajátningar og gagnsleysi dyggðaflöggunar

Hugarheimur æði margra samborgara okkar er gegnsýrður af amerískum þankagangi. Þess sér reglulega stað í stjórnmálaumræðunni hér — sem og annars staðar í Norðurálfu — þar sem reynt er að heimfæra deiluefni bandarísks þjóðlífs upp á evrópskan veruleika. Útkoman verður í besta falli hjákátleg en getur líka orðið stórskaðleg.
Skoðanir eða þekking

Skoðanir eða þekking

Við ber­umst með straumn­um til nýrr­ar þjóðfé­lags­gerðar að kín­verskri fyr­ir­mynd, all­ir verða að ganga í takt sem hjá okk­ur er sleg­inn af vest­rænni þekk­ingu og sum­um þeim gild­um sem okk­ar þjóðfé­lags­gerð bygg­ist á – nema kannski gagn­rýn­inni hugs­un og víðsýni.
Frelsaðu hugann

Af hverju er svona auðvelt að blekkja gáfað fólk?

“Sem lögmál, hef ég komist að því að því gáfaðri sem maður er og því betur menntaður, því auðveldara er að rugla hann í ríminu.” Svo sagði sjónhverfingameistarinn Harry Houdini. Hann sagði það þegar hann deildi við skapara Sherlock Holmes, Sir Arthur Conan Doyle, vegna trúar þess síðarnefnda á miðilsfundi og álfa. Þrátt fyrir að…
Endalok sögunnar? Endalok samfélagsins?

Endalok sögunnar? Endalok samfélagsins?

„Það er ekkert til sem heitir samfélag“ sagði Margrét Thatcher fyrrum forsætisráðherra Bretlands í viðtali árið 1987. Aðeins einstaklingar eru til, fjölskyldur eru til. „Það er til nokkuð sem heitir samfélag“ sagði annar breskur forsætisráðherra, Boris Johnson, í ávarpi í mars 2020 þar sem hann hafði einangrað sig í neðanjarðarbyrgi. „Ég held að kórónuveirukreppan hafi…
Ertu hestur?

Ertu hestur?

Hvað ertu? Kona? Karl? Kisa? Grís? 6 ára stelpa? Ertu kannski hestur? Eða tunglið? Þetta hljómar mögulega eins og háð, en er það ekki. Þú ert auðvitað kona eða karl, nema að vera í agnarsmáu hlutmengi um núll komma núll núll eitthvað prósent fólks sem er raunverulega með líkama eins kyns en að öllu öðru…