Frambjóðendurnir og dómnefndin

Frambjóðendurnir og dómnefndin

Ég var spurð í sumar hvort ástæðan fyrir því að gagnrýnisraddir fá stundum ekki undirtektir eða meðbyr almennings hljóti ekki að vera sú að málflutningurinn sé bara ekki nógu öflugur og nái því ekki til fólks. Þessu var ég ósammála. Helstu sérfræðingar heimsins geta verið sammála um ýmis álitamál en ná samt ekki alltaf að…
Þöggun falskra kóra

Þöggun falskra kóra

Einhverjum kann að finnast þetta ólýðræðislegt og brot á athafnafrelsi fólks sem vill fá að syngja í kór þrátt fyrir að geta ekki sungið. Kannski er eitthvað fasistalegt við það að fara í sérstaka söngprufu til að skera úr um það hvort viðkomandi geti sungið eða ekki áður en aðgangur að kórnum er gefinn. Falska fólkinu er vitanlega brugðið yfir þessari miskunnarlausu slaufun. Er þetta ekki bara þöggun, útilokun og eitthvert hatur gagnvart þeim?
Minning: Björn Jónasson

Minning: Björn Jónasson

Það var snemma á árinu 2022 sem fyrst kom til tals að stofna félagsskap þeirra sem voru gagnrýnin á skerðingar á athafna- og tjáningarfrelsi meðan á kórónuveirufaraldrinum stóð. Þetta félag hlaut nafnið Málfrelsi - samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi. Björn Jónasson var ekki aðeins einn helsti hvatamaðurinn að stofnun félagsins, heldur…
Aðförin gegn frjálsri upplýsingamiðlun

Aðförin gegn frjálsri upplýsingamiðlun

Þegar félagið Málfrelsi var stofnað fyrir tveimur árum var það gert vegna alvarlegra þöggunartilburða á faraldursárunum sem hafði skelfilegar afleiðingar í för með sér fyrir heimsbyggðina. En þótt faraldurinn sé afstaðinn á málfrelsi enn undir högg að sækja. Frumkvöðullinn Elon Musk varð málfrelsishetja í augum margra þegar hann keypti Twitter og umbreytti því í nýjan…
Munnkeflið META – þöggun samfélagsmiðlarisans

Munnkeflið META – þöggun samfélagsmiðlarisans

Sífellt fleiri munnkeflum er skellt á notendur samfélagsmiðla. Ef prófílar eru ekki beinlínis hakkaðir og þeim rænt með þeim afleiðingum að eigandi reikningsins fær aldrei aftur aðgang, þrátt fyrir að hafa samband við Facebook, þá lætur fjölmiðlasamsteypan META stundum loka heilu reikningunum í nafni „falsupplýsinga“, „hatursáróðurs“ eða annarra sambærilegra yfirskrifta undir því yfirskini að verið…
Hefðbundið lýsi slæmt, lyfseðilsskylt lýsi gott…

Hefðbundið lýsi slæmt, lyfseðilsskylt lýsi gott…

Fréttir af auknum líkum á heilsuskaða af völdum fiskiolíu birtust á íslenskum fréttamiðlum í vikunni. Íslendingar hafa löngum talið lýsið vera hin mesta heilsubót og fjölmargir vanið sig á að taka matskeið af lýsi með morgunmatnum frá blautu barnsbeini. Flestir eiga því erfitt með að trúa meintri skaðsemi lýsissins, ef marka má viðbrögðin við fréttinni…
Lok, lok og læs. Það heyrist ekkert.

Lok, lok og læs. Það heyrist ekkert.

Alþjóðadagur fjölmiðlafrelsis var haldinn í gær, 3 maí, en yfirlýstur tilgangur hans er að standa vörð um frjálsa fjölmiðlun og tjáningarfrelsi.  Í tilefni dagsins birti Blaðamannafélag Íslands nýjustu niðurstöður „World Press Forum Index“, sem er stuðull á vegum Reporters sans frontières (RSF), Blaðamanna án landamæra, sem metur frammistöðu fjölmiðlafrelsis þjóða. Efst á listanum trónir Noregur,…
Málfrelsið á gervihnattaöld

Málfrelsið á gervihnattaöld

Tíminn líður hratt á gervihnattaöld og þrátt fyrir lýðræðislega samskiptareiginleika internetsins er málfrelsinu stöðugt ógnað. Nú í lok apríl verða liðin tvö ár frá því að félagið Málfrelsi – Samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi var stofnað af hvatamönnum sem höfðu áhyggjur af skertum mannréttindum í kóvitinu. Óhætt er að segja að…
Við erum sagan okkar

Við erum sagan okkar

„Við erum sagan okkar“ sagði prófessor í bókmenntafræðum eitt sinn á TEDx fyrirlestri árið 2015. Vildi hann með þessum orðum leggja áherslu á að sögur eldriborgara myndu ekki deyja út og að forsaga og söguskráning er dýrmæt fyrir hvert samfélag - en ekki bara það. Hann vildi hvetja áhorfendur til að segja sína eigin sögu,…
Motaz Azaize.

Kúnstin að fela sviðna slóð

Motaz Azaize, blaðamaður í Gaza. Þegar ég var í Sarajevó að gera heimildarmynd árið 2003 fékk ég að upplifa stríðshrjáða borg í fyrsta sinn. Mér leið ekki eins og ég væri í Evrópu þrátt fyrir að vera stödd á landsvæði á milli Grikklands og Ítalíu. Hver einasta bygging í þessari fallegu borg bar vitni um…
Að uppnefna forsetaframbjóðanda

Að uppnefna forsetaframbjóðanda

Skjáskot úr myndbandi af ræðu RFK Jr hjá Hillsdale College. Á dögunum átti sér stað sögulegt viðtal við forsetaframbjóðandann Robert Kennedy Jr í einum vinsælasta hlaðvarpsþættinum í heiminum; „The Joe Rogan Experience“. Hlaðvarpið, sem hefur gefið út yfir 2000 þætti á 13 árum, er í efsta sæti á vinsældarlista Spotify í flestum enskumælandi löndum og…
„Fasisminn vill ekkert ónæði“

„Fasisminn vill ekkert ónæði“

Í gær kom reiðarslag í baráttunni fyrir frjálsa fjölmiðlun, og frelsun Julian Assange, þegar breski dómarinn Jonathan Swift hafnaði beiðni um að áfrýja dómnum um framsal til Bandaríkjanna. Flestir óttast að ómannúðleg meðferð og lífstíðardómur á bakvið lás og slá sé í vændum fyrir Assange verði hann framseldur frá Bretlandi. Ákæran hljóðar upp á allt…