Posted inGervigreind Orðræða Samfélagsmiðlar
Hvernig almennri vitund er stýrt á upplýsingaöld
Efnismikil grein á Brownstone Institute gefur góða yfirsýn yfir þróun samfélagsmiðla og hinn stafræna vettvang sem stjórntæki hagsmunaaðila. Hún markar ákveðin þáttaskil og gerir grein fyrir aukinni mótspyrnu gegn þróuninni. Í greininni er farið yfir þróun menningarlegra stjórntækja, frá einkaleyfum til nútíma stafrænna kerfa. Því er haldið fram að stafrænir vettvangar í dag, svo sem…