Gangandi bergmálshellar

Gangandi bergmálshellar

Því dýpra sem maður flyt­ur inn í eig­in berg­máls­helli því ólík­legri er maður til að geta átt sam­ræður við ein­hvern ann­an en sjálf­an sig, og því sann­færðari sem maður er um eig­in sjón­ar­mið því lík­legri er maður til að af­greiða skoðanir sem stang­ast á við manns eig­in sem „rang­ar skoðanir“ og fólkið sem legg­ur þær fram sem „vont fólk“. 
Ríkisstjórnin þaggaði niður í mér og öðrum vísindamönnum. Við tókum slaginn og unnum.

Ríkisstjórnin þaggaði niður í mér og öðrum vísindamönnum. Við tókum slaginn og unnum.

Úrskurðurinn er sigur fyrir foreldra sem töluðu fyrir einhvers konar eðlilegu lífi barna sinna, en Facebook hópum þeirra var lokað. Hann er sigur fyrir þau sem urðu fyrir skaða af bóluefnunum og leituðu samskipta við aðra í svipaðri stöðu, en voru gaslýst af samfélagsmiðlum og stjórnvöldum og talin trú um að heilsutjón þeirra væri ímyndun ein.
Glæpur aldarinnar – leyndarmálið

Glæpur aldarinnar – leyndarmálið

Jóhannes Loftsson verkfræðingur var meðal þeirra fyrstu til að stíga fram og vara við fordæmalausum stjórnvaldsaðgerðum gegn kórónuveirufaraldrinum snemma árs 2020. Í sumar hefur Jóhannes birt flokk greina í Morgunblaðinu þar sem hann rekur upphaf og framvindu þessa máls. Krossgötur hafa fengið góðfúslegt leyfi til að endurbirta greinaflokkinn og hér birtist fyrsta greinin. Þá liggur…
Að vera vitur fyrirfram

Að vera vitur fyrirfram

Greinin sem hér fer á eftir, eftir Helga Örn Viggósson, birtist á Facebook þann 30. janúar 2021. Helgi fer þar ítarlega í gegnum yfirlýsingar Kára Stefánssonar um tilurð og virkni bóluefnanna, en eins og alkunna er dásamaði hann þau mjög um leið og þau komu á markað, og raunar fyrr. Helgi vísar hér til rannsókna og viðvarana vísindamanna sem þá þegar höfðu komið fram. Allt upplýsingar sem lágu fyrir strax þá, áður en bólusetningaherferðin hérlendis hófst fyrir alvöru, og um hálfu ári áður en Kári Stefánsson krafðist útskúfunar þeirra sem neituðu að taka áhættuna, útskúfunar þeirra sem hugsuðu gagnrýnið, sem kynntu sér fyrirliggjandi upplýsingar og tóku upplýstar ákvarðanir á grunni þeirra. Útskúfunar þeirra sem höfðu hugrekki til að leitast við að upplýsa aðra af umhyggju fyrir velferð þeirra og voru tilbúnir til að hætta eigin hagsmunum, eigin orðspori og jafnvel fjölskyldu- og vinaböndum í því skyni. Útskúfunar þeirra sem ekki voru “vitrir eftir á” heldur vitrir fyrirfram.
Klappstýran sem krafðist ævilangrar sóttkvíar óbólusettra viðurkennir loks skaðsemi bóluefnanna

Klappstýran sem krafðist ævilangrar sóttkvíar óbólusettra viðurkennir loks skaðsemi bóluefnanna

Þrátt fyrir að viðurkenna loks hættuna sem stafar af hinum svokölluðu bóluefnum, reynir Kári þó í viðtalinu að halda fram hreinni fjarstæðu í örvæntingarfullri tilraun til að réttlæta "sóttvarnaráðstafanirnar". Hann staðhæfir, þvert á allar staðreyndir sem fyrir lágu, jafnvel þvert á sönnunargögnin sem hans eigið fyrirtæki safnaði strax í mars 2020, að í upphafi faraldursins hafi litið út fyrir að hann væri "fyrsti kafli í sögunni um útrýmingu mannkyns."
Frelsaðu hugann

Af hverju er svona auðvelt að blekkja gáfað fólk?

“Sem lögmál, hef ég komist að því að því gáfaðri sem maður er og því betur menntaður, því auðveldara er að rugla hann í ríminu.” Svo sagði sjónhverfingameistarinn Harry Houdini. Hann sagði það þegar hann deildi við skapara Sherlock Holmes, Sir Arthur Conan Doyle, vegna trúar þess síðarnefnda á miðilsfundi og álfa. Þrátt fyrir að…
Fórnarlömbum stríðs ljáð rödd

Fórnarlömbum stríðs ljáð rödd

Anne-Laure Bonnel heitir frönsk fréttakona og lengi vel kennari við Parísarháskóla. Hún fór til Donbass héraðs í austurhluta Úkraínu í ársbyrjun 2015, hálfu ári eftir að stríð braust þar út. Hún fór þangað til að ljá almenningi rödd sem ekki hafði fengið að heyrast. 
Fundur um fræðslustarf Samtakanna 78

Fundur um fræðslustarf Samtakanna 78

Mánudaginn 15. maí hélt Málfrelsi - samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi fund á Kringlukránni um fræðslustarf Samtakanna 78 í skólum. Þar hélt Þorbjörg Þorvaldsdóttir fræðslustýra samtakanna erindi og svaraði spurningum úr sal. Fundinum stýrði Baldur Benjamín Sveinsson, stjórnarmaður í Málfrelsi.
Tjáningarfrelsið á stríðstímum

Tjáningarfrelsið á stríðstímum

Fyrri heimsstyrjöldin 1914-1918 var merkilegt sögulegt tímabil fyrir margar sakir og það eru margar lexíur sem hægt er að læra af henni. Allir sagnfræðingar nú á dögum eru nokkurn veginn sammála um að þetta stríð hafi verið fullkomlega tilgangslaust glapræði. Fleiri milljónum hermanna var fórnað fyrir ekki neitt. Heil kynslóð glataðist. Það voru stríðsóðir konungar, keisarar…
Þar sem er vilji þar er vegur

Þar sem er vilji þar er vegur

Þurfa nú ekki einhverjir að fara að eiga sér draum; þann draum að hugsað verði upp á nýtt, að farið verði að gera í stað þess bara að vera, stýra í stað þess að láta stjórnast?  Það þarf með öðrum orðum fleiri gerendur og færri verendur.  Þá tendrast bjartsýnin á ný. Ég held að marga sé farið að lengja eftir henni.
Hversu mörgum lífum var fórnað í nafni sóttvarna?

Hversu mörgum lífum var fórnað í nafni sóttvarna?

Getur verið að fyrir hvert dauðsfall vegna Covid-19 hafi að minnsta kosti tveimur einstaklingum verið fórnað með gagnslausum ráðstöfunum, og þá eru dauðsföll vegna bólusetninga ekki talin með? Er mögulegt að það hafi ekki verið sérlega góð hugmynd að tæta upp samfélagsvefinn vegna veiru með 0,2% dánarhlutfall?