Háskólinn í Ghent bannar bók eigin prófessors

Háskólinn í Ghent bannar bók eigin prófessors

Nú hefur atlagan að þessum hugrakka sálfræðiprófessor hins vegar færst á annað stig, þar sem háskólinn í Ghent hefur nú lagt bann við því að hann styðjist við bók sína í námskeiði sem hann kennir þar. Til stuðnings þessu banni, sem í raun má vel jafna til bókabrenna fyrr á öldum, og á fjórða og fimmta áratug síðustu aldar, vísa háskólayfirvöld í gagnrýniraddir á netinu.
Stefnumótið sem endaði með uppljóstrun

Stefnumótið sem endaði með uppljóstrun

Á einum sólarhring, eftir að uppljóstrunin var komin í loftið á vefnum, var búið að þurrka út allar upplýsingar á netinu um þennan starfsmann Pfizer og Google búið að koma upp síu sem skilaði engum leitarniðurstöðum á nafninu hans. Rannsóknarmaðurinn Brian O’Shea, sem hefur getið sér gott orð sem rýnandi, birti ítarlega samantekt á bakgrunni Walker þar sem hann komst að þeirri niðurstöðu að bakgrunnur hans sé sá sem haldið er fram af Project Veritas. 
Samhengi og plaströrin

Samhengi og plaströrin

Blaðamenn halda áfram að umorða fréttatilkynningar yfirvalda til að halda okkur á beinu brautinni – forðast hið stærra samhengi, gagnrýni og málefnalegt aðhald. Stundum væri hreinlega mest við hæfi að gera grín að hugmyndum yfirvalda okkar. En bíðum ekki eftir því að fjölmiðlar komi að notum þar. Sjálfstæð hugsun er mun vænlegra verkfæri. 
Fundur 7. janúar: “Í þágu upplýstrar umræðu”

Fundur 7. janúar: “Í þágu upplýstrar umræðu”

Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi efna til málfundar um tjáningarfrelsið og hindranir í vegi þess. Frummælendur verða Toby Young formaður Free Speech Union, Ögmundur Jónasson, fyrrum innanríkisráðherra og Kristinn Hrafnsson ritstjóri Wikileaks. Fundurinn verður haldinn í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins laugardaginn 7. janúar og hefst kl. 14.
Réttarríkið riðar á fótunum

Réttarríkið riðar á fótunum

Hér er sönn saga. Ég kom einu sinni í niður­nítt hús, sem virt­ist hvorki halda vatni né vind­um. Inni mætti ég eig­and­an­um sem var upp­tek­inn við „end­ur­bæt­ur“ með lít­inn sparsl­spaða að vopni. Þetta rifjaðist upp þegar ég fékk senda aug­lýs­ingu um „Laga­dag­inn“ 23. sept­em­ber nk., „stærsta viðburð lög­fræðinga­sam­fé­lags­ins 2022“. Sam­kvæmt út­gef­inni dag­skrá stend­ur ekki til…