Munnkeflið META – þöggun samfélagsmiðlarisans
Sífellt fleiri munnkeflum er skellt á notendur samfélagsmiðla. Ef prófílar eru ekki beinlínis hakkaðir og þeim rænt með þeim afleiðingum að eigandi reikningsins fær aldrei aftur aðgang, þrátt fyrir að hafa samband við Facebook, þá lætur fjölmiðlasamsteypan META stundum loka heilu reikningunum í nafni „falsupplýsinga“, „hatursáróðurs“ eða annarra sambærilegra yfirskrifta undir því yfirskini að verið…