Vilja nýjan foringja til að segja sér fyrir verkum

Vilja nýjan foringja til að segja sér fyrir verkum

Donald Trump Bandaríkjaforseti er iðinn við að kynna heiminum sálarlíf sitt. Eitt er víst að maðurinn er ekki í miklu jafnvægi. Einnig má efast um erindi Zelenskys sem var farinn að bjóða Bandaríkjamönnum auðlindir lands síns þegar í september samkvæmt Washington Post – fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. https://www.ogmundur.is/is/greinar/hvernig-skipta-skuli-ransfeng-a-kostnad-thjodarEn það breytir því ekki að hegðan Trumps var…
Hvernig almennri vitund er stýrt á upplýsingaöld

Hvernig almennri vitund er stýrt á upplýsingaöld

Efnismikil grein á Brownstone Institute gefur góða yfirsýn yfir þróun samfélagsmiðla og hinn stafræna vettvang sem stjórntæki hagsmunaaðila. Hún markar ákveðin þáttaskil og gerir grein fyrir aukinni mótspyrnu gegn þróuninni. Í greininni er farið yfir þróun menningarlegra stjórntækja, frá einkaleyfum til nútíma stafrænna kerfa. Því er haldið fram að stafrænir vettvangar í dag, svo sem…
Myndband – Framtíð fréttamennsku – viðburður í Þjóðminjasafninu 11 janúar

Myndband – Framtíð fréttamennsku – viðburður í Þjóðminjasafninu 11 janúar

Málþing félagsins Málfrelsi, með yfirskriftinni „Framtíð blaðamennskunnar - stefnumótandi afl eða gagnrýnin upplýsingamiðlun“, var haldið í lestrarsal Þjóðminjasafnsins þann 11. janúar sl.  Svala Ásdísardóttir, formaður félagsins Málfrelsi og ritstjóri Krossgatna ávarpaði fundinn og fagnaði sigri yfir að komin sé viðurkenning á stórfelldri þöggun sem reið yfir samfélagsmiðla í faraldrinum, sbr. yfirlýsingu Mark Zuckerberg, forstjóra Meta/Facebook.…
VIÐBURÐUR: Framtíð fréttamennsku

VIÐBURÐUR: Framtíð fréttamennsku

Félagið Málfrelsi boðar til opins fundar í sal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu næstkomandi laugardag 11. janúar klukkan 14. HVER ER FRAMTÍÐ FRÉTTAMENNSKU?- stefnumótandi afl eða gagnrýnin upplýsingamiðlun? Svala Magnea Ásdísardóttir formaður Málfrelsis setur fundinn. Kristinn Hrafnsson fjallar um baráttu Julian Assange og Wikileaks og áhrifin á fréttamennsku til framtíðar. Birgir Guðmundsson, prófessor í fjölmiðla- og stjórnmálafræði…
Er ég stýrð andstaða?

Er ég stýrð andstaða?

Það kaldhæðnislega við þetta allt saman er að eftir yfirlestur þessarar greinar þá skil ég  vel að einhver telji þessa grein vera málgagn stýrðrar andstöðu. Ég veit ekki hvernig ég get afsannað þann grun enda gæti ég verið stýrð andstaða án þess að vita af því.
„Rugludallurinn” Robert F. Kennedy Jr.

„Rugludallurinn” Robert F. Kennedy Jr.

Frétt með fyrirsögninni „Rugludallurinn Robert Kennedy" birtist á RÚV 22. ágúst sl. Höfundur fréttarinnar er Bogi Ágústsson fréttamaður stöðvarinnar til fjölda ára. Þrátt fyrir að flestir bandarískir fjölmiðlar hafi nánast algjörlega hunsað Robert F. Kennedy Jr. á meðan hann var í eigin kosningabaráttu til forseta, hefði enginn af helstu fréttamönnum vestanhafs vogað sér að setja…
Okkar lágkúrulega illska

Okkar lágkúrulega illska

Heimspekingurinn Hannah Arendt skilgreindi fyrirbærið lágkúrulega illsku, sem er af öðrum meiði en sú djöfullega illska sem birtist okkur meðal annars í trúarbrögðum. Undir merkjum djöfullegu illskunnar eru kölski, illir andar, skrímsli, illmenni og allt sem talið er vera í eðli sínu illt. Eftir seinni heimsstyrjöldina fylgdist Arendt með réttarhöldum yfir nasistanum Adolf Eichmann og…