USAID og NED: Verkfæri bandarískrar heimsvaldastefnu

USAID og NED: Verkfæri bandarískrar heimsvaldastefnu

Bólivía er annað dæmi um hvernig USAID vinnur markvisst gegn lýðræðislega kjörnum stjórnvöldum. Árið 2013 rak Evo Morales, fyrsti frumbyggjaforseti Bólivíu, USAID úr landinu eftir áralanga íhlutun stofnunarinnar í innanríkismálum landsins. Skjöl sem fengin voru í gegnum upplýsingalög (FOIA) sýndu að USAID hafði fjármagnað hópa sem beittu ofbeldi og kyntu undir pólitískt upplausnarástand árið 2008.
Síðasta víglínan

Síðasta víglínan

Tjáningarfrelsi er meira en bara lagaleg meginregla; það er undirstaða mannlegra framfara. Það er það sem gerði samfélögum mögulegt að þróast, hugmyndum að fá umræðu og óréttlæti að verða afhjúpað. Án möguleikans á að ögra yfirvöldum getur ekkert samfélag talist frjálst í raun og veru.
Ríkisfjármagnaðir fjölmiðlar eru ekki frjálsir fjölmiðlar – hugleiðing á útfarardegi Ellerts B. Schram

Ríkisfjármagnaðir fjölmiðlar eru ekki frjálsir fjölmiðlar – hugleiðing á útfarardegi Ellerts B. Schram

Þrátt fyrir yfirlýsingar um að stuðla að lýðræði endurspeglar fjármögnun þess á fjölmiðlum í raun áróðursaðferðir kalda stríðsins. Í stað þess að standa vörð um raunverulega fjölmiðlafrelsi virkar USAID sem tæki bandarískrar valdapólitíkur, þar sem fjármögnun blaðamanna og fjölmiðlahópa fer eftir því hvort þeir samræmast hugmyndafræði Washington-stjórnarinnar.
Marka endalok staðreyndavöktunar endurkomu staðreyndanna?

Marka endalok staðreyndavöktunar endurkomu staðreyndanna?

Það er hins vegar áfram stórt áhyggjuefni hvernig risafyrirtæki sem njóta náttúrulegrar einokunarstöðu hafa tök á að stýra umræðunni, stjórna því hvort og hvernig efni hefðbundinna fréttamiðla er komið á framfæri, draga notendur inn í bergmálshella og móta afstöðu þeirra, yfirleitt á grundvelli ógagnsærra algríma.
Hvert er erindi Málfrelsis?

Hvert er erindi Málfrelsis?

Krossgötur.is eru ritmiðill samtakanna Málfrelsi og þar höfum við í ritnefnd skrifað greinar reglulega sl. 2,5 ár, ásamt því að halda viðburði og taka þátt í þjóðfélagsumræðunni með því að gefa kost á okkur í viðtöl, skrifa skoðanagreinar á helstu fréttamiðlum landsins og fleira.  Félagið Málfrelsi var stofnað haustið 2022 af nokkrum hvatamönnum og með…
Myndband – Framtíð fréttamennsku – viðburður í Þjóðminjasafninu 11 janúar

Myndband – Framtíð fréttamennsku – viðburður í Þjóðminjasafninu 11 janúar

Málþing félagsins Málfrelsi, með yfirskriftinni „Framtíð blaðamennskunnar - stefnumótandi afl eða gagnrýnin upplýsingamiðlun“, var haldið í lestrarsal Þjóðminjasafnsins þann 11. janúar sl.  Svala Ásdísardóttir, formaður félagsins Málfrelsi og ritstjóri Krossgatna ávarpaði fundinn og fagnaði sigri yfir að komin sé viðurkenning á stórfelldri þöggun sem reið yfir samfélagsmiðla í faraldrinum, sbr. yfirlýsingu Mark Zuckerberg, forstjóra Meta/Facebook.…
Þöggunin í Ísrael

Þöggunin í Ísrael

Í vikunni tóku ísraelsk stjórnvöld þá ákvörðun að útiloka stuðning við og beita refsiaðgerðum gegn elsta og stærsta dagblaði Ísraels; The Haaretz, vegna fréttaflutnings og skoðanagreina sem hafa birst í blaðinu í tengslum við tortímingarherferð og ólöglegt hernám Ísraelshers gagnvart Palestínumönnum. Forsætisráherra Ísraela; Benjamin Netanyahu, áður þekktur sem Benzion Mileikowsky, lagði blessun sína yfir frumvarpið…
Frambjóðendurnir og dómnefndin

Frambjóðendurnir og dómnefndin

Ég var spurð í sumar hvort ástæðan fyrir því að gagnrýnisraddir fá stundum ekki undirtektir eða meðbyr almennings hljóti ekki að vera sú að málflutningurinn sé bara ekki nógu öflugur og nái því ekki til fólks. Þessu var ég ósammála. Helstu sérfræðingar heimsins geta verið sammála um ýmis álitamál en ná samt ekki alltaf að…