Posted inLýðræði Mannréttindi Tjáningarfrelsi Uncategorized
USAID og NED: Verkfæri bandarískrar heimsvaldastefnu
Bólivía er annað dæmi um hvernig USAID vinnur markvisst gegn lýðræðislega kjörnum stjórnvöldum. Árið 2013 rak Evo Morales, fyrsti frumbyggjaforseti Bólivíu, USAID úr landinu eftir áralanga íhlutun stofnunarinnar í innanríkismálum landsins. Skjöl sem fengin voru í gegnum upplýsingalög (FOIA) sýndu að USAID hafði fjármagnað hópa sem beittu ofbeldi og kyntu undir pólitískt upplausnarástand árið 2008.