Sprautuskaðinn fyrir þingnefnd í Pennsylvania
Þann 9. júní sl. hélt nefnd um heilsufrelsi (Medical Freedom Panel) í ríkisþinginu í Pennsylvania merkan fund, þar sem kallaðir voru til vitnis sérfræðingar sem hafa verið að vekja athygli á gríðarlegri skaðsemi af tilraunaefninum, sem fólk var platað til að láta sprauta í líkama sinn á þeirri forsendu að koma í veg fyrir smit…