Hvað er í gangi með kynfræðsluna?

Hvað er í gangi með kynfræðsluna?

Umræðan um kynfræðslu er komin út í skurð. Fjölmiðlar virðast ekki nenna að útskýra ákveðinn misskilning varðandi þetta mál og kjósa þess í stað að rægja fólk fyrir að gagnrýna bókina "Kyn, kynlíf og allt hitt" eftir Cory Silverberg. Í þessari grein verður farið yfir málin og greitt úr flækjunni.
Að horfast í augu við eigin djöfla

Að horfast í augu við eigin djöfla

Stórmyndin Sound of Freedom er í sýningu í Sambíóunum þessa dagana og nýlega fékk ég þann heiður að sjá loksins myndina sem ég hef fjallað mikið um hér á Krossgötum. Má segja að hún hafi staðist allar væntingar. Myndin er listilega vel leikin með flottri myndatöku og afbragðsgóðri tónlist. Uppsetning myndarinnar er ekki eins og…
Hverju bjóst Kári við?

Hverju bjóst Kári við?

Kári á þakkir skildar fyrir að stíga fram fyrir hönd ríkisstjórnarinnar og embættis Landlæknis og taka til varna fyrir misökin sem gerð voru og hafa kostað fjölda mannslífa og stórskaðað marga. Varna sem engu vatni halda eins og hér er rökstutt. Mikilvægt er að opna umræðu um viðbrögðin við faraldrinum til þess að unnt sé að draga lærdóm af mistökunum og draga úr líkum á að þau endurtaki sig.
Hjartabólga og COVID-19 bólusetningar

Hjartabólga og COVID-19 bólusetningar

Nauðsynlegt er að það fari fram óháð uppgjör um viðbrögð okkar við COVID-19 faraldrinum. Til þessa hafa flestir sem líta til baka verið sjálfir aðal leikendur og gerendur og það er etv ekki áhrifaríkasta leiðin til að reyna að finna það sem betur hefði mátt fara, enda eru slíkir aðilar líklegri til að vilja horfa á fegurri hliðar málsins.
Ómurinn af frelsinu

Ómurinn af frelsinu

Þrælahald var gert ólöglegt á Vesturlöndum á nítjándu öldinni. Engu að síður hafa aldrei verið fleiri þrælar í heiminum en í dag – um 20 milljónir manna. Þar af eru átta milljón börn. Tvær af þessum átta milljónum barna eru nauðbeygð til þess að athafna sig í kynlífsiðnaðinum! Í Bandaríkjunum eru tugþúsundir barna kynferðislega misnotuð…
Dulin valdataka í boði WHO?

Dulin valdataka í boði WHO?

Flestir Íslendingar hafa heyrt um Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina (WHO). Okkar heittelskaði fyrrverandi sóttvarnarlæknir, Þórólfur Guðnason, apaði eftir nánast öllum þeim ráðleggingum sem komu frá þeirri yfirþjóðlegu stofnun á covid tímanum. En fæstir vita hversu áhrifarík þessi stofnun er og að hún á eftir að verða enn valdameiri ef viðbætur við núgildandi alþjóða heilbrigðisreglugerðina, IHR (International Health Regulations),…
Valkvæð blinda sóttvarnalæknis?

Valkvæð blinda sóttvarnalæknis?

Nýr sóttvarnalæknir, Guðrún Aspelund, segir í nýlegu viðtali að Covid sé ekki búið, því enn séu smit í gangi. Enn sé unnt að fá bólusetningu. Fjöldamörg afbrigði af Omicron hafi verið í gangi, nánar tiltekið hundruðir. Guðrún segist vonast til að bóluefni verði tilbúið þegar næsti faraldur kemur. Spurð um aukaverkanir, segist Guðrún ekki vita um fjölda…
Sprautuskaðinn fyrir þingnefnd í Pennsylvania

Sprautuskaðinn fyrir þingnefnd í Pennsylvania

Þann 9. júní sl. hélt nefnd um heilsufrelsi (Medical Freedom Panel) í ríkisþinginu í Pennsylvania merkan fund, þar sem kallaðir voru til vitnis sérfræðingar sem hafa verið að vekja athygli á gríðarlegri skaðsemi af tilraunaefninum, sem fólk var platað til að láta sprauta í líkama sinn á þeirri forsendu að koma í veg fyrir smit…
Hvað “lærðu” þau af faraldrinum og hvað getum við lært af því?

Hvað “lærðu” þau af faraldrinum og hvað getum við lært af því?

Fjórir þessara einstaklinga eru læknar og einn er hjúkrunarfræðingur. Allt þetta fólk ætti að hafa menntun og skynsemi til að greina milli læknisfræðilegra ráðstafana sem virka og þeirra sem virka ekki. Allt ætti þetta fólk að geta lesið, skilið og dregið rökréttar ályktanir af vísindarannsóknum.
Ef ekki hefði verið fyrir lygar Hancocks hefði ég getað stöðvað lokanirnar

Ef ekki hefði verið fyrir lygar Hancocks hefði ég getað stöðvað lokanirnar

Og til hvers? Hugmyndin var sú að þessar lokanir myndu bjarga mannslífum og koma í veg fyrir óhófleg dauðsföll. Hins vegar þarf ekki annað en að horfa til Svía, sem völdu að fara ekki hina hroðalegu haftaleið, til að sjá að þetta var víðsfjarri lagi. Nýjasta greining WHO sýnir að árin 2020 og 2021 var meðaldánartíðni í Svíþjóð 56 af hverjum 100.000 – samanborið við 109 í Bretlandi, 111 á Spáni, 116 í Þýskalandi og 133 á Ítalíu.