Þetta gerist ekki af sjálfu sér

Þetta gerist ekki af sjálfu sér

Við Íslendingar skuldum börnum samfélagsins okkar mikið, þar sem það er á okkar ábyrgð að tryggja að þau fái öll þau tækifæri og þann stuðning sem þau þurfa til að dafna sem heilbrigðir og hamingjusamir einstaklingar. Við berum ábyrgð á að tryggja þeim öryggi og vernd gegn ofbeldi og vanrækslu. Við skuldum þeim umhverfi þar…
Einni trúarjátningu frá draumaríkinu

Einni trúarjátningu frá draumaríkinu

Nýverið heyrði ég viðtal við vestrænan mann sem hafði tekið upp múslimatrú og flutt til Mið-Austurlanda. Í viðtalinu bar hann saman tjáningarfrelsi á Vesturlöndum og í Mið-Austurlöndum. Hann vildi meina að á hvorugum staðnum væri raunverulegt tjáningarfrelsi. Persónulega fann hann þó fyrir meira tjáningarfrelsi í sínu nýja heimalandi en því gamla. Á Vesturlöndum vildi hann…
Motaz Azaize.

Kúnstin að fela sviðna slóð

Motaz Azaize, blaðamaður í Gaza. Þegar ég var í Sarajevó að gera heimildarmynd árið 2003 fékk ég að upplifa stríðshrjáða borg í fyrsta sinn. Mér leið ekki eins og ég væri í Evrópu þrátt fyrir að vera stödd á landsvæði á milli Grikklands og Ítalíu. Hver einasta bygging í þessari fallegu borg bar vitni um…
Tómlæti á landamærum

Tómlæti á landamærum

Tölur fengnar af heimasíðu Útlendingastofnunar, utl.is. Eng­um dylst að stjórn­völd standa nú á gati þegar kem­ur að mót­töku fólks sem hingað leit­ar í von um alþjóðlega vernd (hæl­is­leit­end­ur). Stefnu um skipu­lega mót­töku flótta­manna í sam­starfi við sveit­ar­fé­lög og alþjóðastofn­an­ir hef­ur verið kastað fyr­ir róða. Eft­ir standa handa­hófs­kennd­ar ákv­arðanir stjórn­valda og skuld­bind­ing­ar sem strax frá upp­hafi…