Svíum farnaðist betur en flestum í faraldrinum

Svíum farnaðist betur en flestum í faraldrinum

Menn vildu ekki hafa þennan samanburð við Svíþjóð. Svíar gerðu það erfiðara fyrir aðra að halda því fram að aðeins væri ein leið möguleg. Fyrir þessa kollega hefði verið þægilegra ef Svíar hefðu gert eins og allir aðrir. Menn reyndu að fela eigið óöryggi með því að skamma Svía
Hvernig “Orðalögreglan” stýrir því hvaða fréttir við fáum

Hvernig “Orðalögreglan” stýrir því hvaða fréttir við fáum

Ég skrifaði í síðasta mánuði á Substack um „Atlöguna að málfrelsinu“ Sú atlaga felur þó ekki ávallt í sér beina ritskoðun, útilokun og að neitað sé að takast á um hugmyndir á opnum umræðuvettvangi. Líkt og feluleikurinn með skýrslu World Obesity Federation sýnir eru fréttir stundum síaðar og efni sem ekki fellur að tilteknum stjórnmálaskoðunum er einfaldlega ekki birt. Þegar atlögur hennar valda því að almenningur fær ekki upplýsingar um mikilvæg málefni er takmarki Orðalögreglunnar náð.
Sænska traustið

Sænska traustið

Íslenski sóttvarnalæknirinn sagði í maí 2020 af ef Ísland hefði farið sænsku leiðina hefðu allt að 70 getað látist hér á landi. Um 400 Íslendingar létust vegna Covid á síðasta ári að mati landlæknis. Því miður rættist það sem Þórólfur sagði í upphafi að allar tilraunir til að stöðva faraldurinn myndu enda með toppi síðar.
Lygasagan um Föðurlandsvinadaginn fellur saman

Lygasagan um Föðurlandsvinadaginn fellur saman

Nú gætu sumir spurt sig hvers vegna þetta fólk ætti að ljúga um atburði þessa örlagaríka dags. Í besta falli hafi fjölmiðlar og aðrir hlaupið svo dæmalaust á sig, og með slíkum látum, að í geðshræringu sinni hafi þeir logið því að sjálfum sér og öðrum að um eiginlegt hryðjuverk hafi verið að ræða. Og að þeir hafi síðan vaknað upp við vondan draum og vitað upp á sig sökina.
Áströlsk yfirvöld leyndu upplýsingum, hvað um íslensk?

Áströlsk yfirvöld leyndu upplýsingum, hvað um íslensk?

Komið er í ljós að áströlsk yfirvöld leyndu vísvitandi andlátum vegna kóvítbóluefna. Um er að ræða andlát þar sem búið var að staðfesta að dánarorsökin væri bóluefnið. Flest voru þessi andlát meðal barna. Yfirvöld halda því fram að þetta hafi verið gert til að draga ekki úr tiltrú á bóluefnið!  Á sama tíma hafa fjölmiðlar og samfélagsmiðlar markvisst hindrað að upplýsingar um andlát og annan skaða af þessum efnum kæmu fram á sjónarsviðið, ritskoðað, þaggað niður í og bannað þá sem vakið hafa athygli á vandanum.
Firring og bæling

Firring og bæling

Þegar andstæðingar mínir urðu þess varir að engar slíkar efnislegar sannanir eru til, varð fólk enn reiðara og þá var dregin fram undirskrift mín við umsögn í samráðsgátt stjórnvalda vegna frumvarps um bann við bælingarmeðferðum. Þetta er þá allt hatrið og fordómarnir sem ég á að hafa opinberað og er álitin gild ástæða til að jaðarsetja mig og útskúfa úr samfélaginu.
“Upplýsingaröldin er liðin undir lok”

“Upplýsingaröldin er liðin undir lok”

Sóttvarnarstefnu flestra ríkja hefur verið framfylgt með valdboði í nafni lýðheilsu. Í réttarríki geta yfirvöld ekki þvingað fólk til hlýðni. Þau neyðast til að sannfæra það til að hlýða. Það krefst opinberrar umræðu, gagnsæis og trausts. Þannig helst réttarríkið hönd í hönd við upplýsingaöldina og málfrelsið. Þetta tvennt stendur saman og hrynur saman.
Þriðju- persónuáhrif og áróður

Þriðju- persónuáhrif og áróður

Fólk sem kemur með upplýsingar eða sjónarhorn sem stangast á við það sem við teljum sjálfsögð sannindi – hvort sem það tengist stríði, sóttvarnaraðgerðum, stefnumótun í verkalýðsmálum eða eðlileika stigveldisstjórnkerfis – mun verða sakað um að hafa látið glepjast af áróðri. Þumalfingursreglur hugans vinna hraðar en lestrarstöðvarnar.
Loks ein heiðarleg rödd í hafsjó blekkinga

Loks ein heiðarleg rödd í hafsjó blekkinga

En í þessu hafi ritskoðunar, lyga og blekkinga vekur heiðarleg rödd Kevins Bass von. Einmana rödd enn sem komið er að vísu, en margir fleiri innan vísindasamfélagsins hljóta að hugsa á sömu nótum. Þeir þora kannski ekki að tjá sig ennþá. En á einhverjum tímapunkti verða þeir að gera það. Þeir verða að tjá sig og þeir verða að horfast í augu við ábyrgð sína.