„Rugludallurinn” Robert F. Kennedy Jr.

„Rugludallurinn” Robert F. Kennedy Jr.

Frétt með fyrirsögninni „Rugludallurinn Robert Kennedy" birtist á RÚV 22. ágúst sl. Höfundur fréttarinnar er Bogi Ágústsson fréttamaður stöðvarinnar til fjölda ára. Þrátt fyrir að flestir bandarískir fjölmiðlar hafi nánast algjörlega hunsað Robert F. Kennedy Jr. á meðan hann var í eigin kosningabaráttu til forseta, hefði enginn af helstu fréttamönnum vestanhafs vogað sér að setja…
Málfrelsið og áskoranir þess

Málfrelsið og áskoranir þess

Nú nýverið var formaður Málfrelsis, Svala Magnea Ásdísardóttir í spjalli hjá Gunnari Smára Egilssyni á Samstöðinni. Svala ræðir hér m.a. um þöggunina og frelsisskerðingarnar sem nutu víðtæks stuðnings þegar veiruhræðslan heltók samfélagið og hvernig fjölmiðlar brugðust í því hlutverki sínu að leita staðreynda og ýta undir gagnrýna umræðu. Í viðtalinu ræða þau hvernig ritskoðunin hefur…
Fréttir sem íslenskir fjölmiðlar kjósa að þegja um

Fréttir sem íslenskir fjölmiðlar kjósa að þegja um

Ritskoðun snýst um stjórnun. Sá sem stjórnar því hvað við fáum að sjá / lesa, stjórnar í raun ferðinni. Nú er komin fram alþjóðleg risafrétt, sem við reyndar heyrum hvorki á RÚV né öðrum ríkisstyrktum íslenskum fjölmiðlum: Zuckerberg forstjóri FB viðurkennir, í bréfi til fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, að hafa látið undan þrýstingi Bandaríkjastjórnar og beitt ritskoðun á…
Margt sem þú lest er lygi

Margt sem þú lest er lygi

Þegar ég hóf störf sem blaðamaður fyrir rúmum 29 árum hafði ég ekki fullmótaðar hugmyndir um íslenska fjölmiðla, starf þeirra og hlutverk. Ég var enda bara 21 árs, óreyndur og vanþroska stráklingur sem gerði ráð fyrir því að eina markmiðið væri að segja satt og rétt frá, á eins hlutlægan og hlutlausan hátt og mögulegt…
Þegar múgurinn reiðist röngu fólki

Þegar múgurinn reiðist röngu fólki

Oft grípa blaðamenn til þeirrar einföldunar að skella skuldinni á „öfgamenn“ þótt það blasi við öllum að á götum eru venjulegir einstaklingar í borgaralegum klæðum að fá útrás fyrir það sem þeir telja vera aftenging samfélags og stjórnmála. Blaðamenn þurfa að veita samhengi áður en hægt sé að ræða rétt og rangt.
Einn hugrakkasti stjórnmálamaður Bretlands heldur erindi á Íslandi

Einn hugrakkasti stjórnmálamaður Bretlands heldur erindi á Íslandi

Áhugavert verður að hlýða á Bridgen greina frá persónulegri reynslu sinni af baráttunni við áhrifin sem lyfjaframleiðendur hafa á Bretlandseyjum en sem þingmaður þekkir hann ítök lyfjaframleiðenda í pólitíska baklandinu þar í landi.
Mistökin sem mokað er yfir

Mistökin sem mokað er yfir

Nýlega fylltust allir fréttatímar af fregnum um „mörg smit“ í samfélaginu. Spítalar væru að taka upp sóttvarnaraðgerðir: Grímur, takmarkanir á heimsóknartíma, einangrun deilda og löng veikindaleyfi starfsmanna. Tilkynnt var að byrjað verði að sprauta á ný í haust. Ekki yrði þó gripið til almennra samkomutakmarkana. Ekki brugðust blaðamenn við með hneykslun og gagnrýnum spurningum, sem…
Þegar vígin falla…

Þegar vígin falla…

Bandarískt lýðræði, sem á að heita kyndilberi lýðræðis í heiminum almennt, er að veslast upp fyrir augunum á okkur. Meginstraumsmiðlar (MSM), þ.m.t. ríkisreknir fjölmiðlar eins og BBC og RÚV, hafa tekið fullan þátt í að breiða yfir, fela og afvegaleiða, með þeim árangri að stærstur hluti almennings í USA og hér á Íslandi varð steinhissa…
Wikileaks vann

Wikileaks vann

Julian Assange stofnandi Wikileaks-fréttaveitunnar er frjáls maður. Undanfarin fimm ár hefur hann setið í Belmarsh-fangelsinu í London án dóms og laga á meðan tekist var á um það hvort fara skyldi að kröfu Bandaríkjastjórnar um framsal til Bandaríkjanna. Þar yrði hann látinn svara til saka fyrir að koma á framfæri upplýsingum um stríðsglæpi Bandaríkjamanna og…
Vald og þátt­taka eða valdtaka?

Vald og þátt­taka eða valdtaka?

Til að sporna við útbreiðslu rangra upplýsinga er nauðsynlegt að efla gagnrýna hugsun. Rannsóknir sýna að þegar fólk les fréttir með gagnrýnum huga er líklegra að það greini ósamræmi og rangar upplýsingar.
Lok, lok og læs. Það heyrist ekkert.

Lok, lok og læs. Það heyrist ekkert.

Alþjóðadagur fjölmiðlafrelsis var haldinn í gær, 3 maí, en yfirlýstur tilgangur hans er að standa vörð um frjálsa fjölmiðlun og tjáningarfrelsi.  Í tilefni dagsins birti Blaðamannafélag Íslands nýjustu niðurstöður „World Press Forum Index“, sem er stuðull á vegum Reporters sans frontières (RSF), Blaðamanna án landamæra, sem metur frammistöðu fjölmiðlafrelsis þjóða. Efst á listanum trónir Noregur,…