Posted inFjölmiðlar Gagnrýnin hugsun Lýðræði Mannréttindi Ritskoðun Skoðanafrelsi Stríð Tjáningarfrelsi Upplýsingaóreiða
Wikileaks vann
Julian Assange stofnandi Wikileaks-fréttaveitunnar er frjáls maður. Undanfarin fimm ár hefur hann setið í Belmarsh-fangelsinu í London án dóms og laga á meðan tekist var á um það hvort fara skyldi að kröfu Bandaríkjastjórnar um framsal til Bandaríkjanna. Þar yrði hann látinn svara til saka fyrir að koma á framfæri upplýsingum um stríðsglæpi Bandaríkjamanna og…