Posted inGagnrýnin hugsun Lýðræði Upplýsingaóreiða
„Ég er ekki ég, ég er annar“
Þeim sem ná að nýta sér þessa möguleika markvisst mun farnast betur, rétt eins og þeim sem ná að nýta sér önnur tækifæri til að auka eigin hæfni og afköst sem gervigreindin býður upp á. En verði ekkert að gert er ljóst að sá hópur verður miklu stærri sem fer hallloka, þau sem glata stjórn á eigin lífi og renna saman við eftirlíkingarnar, ekki aðeins í augum annarra, heldur einnig gagnvart sjálfum sér.