Lágstéttinni fórnað í baráttunni við verðbólguna

Lágstéttinni fórnað í baráttunni við verðbólguna

Á dögunum tilkynnti seðlabankastjóri að Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hafi ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum í 9,25% um komandi skeið. Í leiðinni gerði hann lítið úr bágri efnahagsstöðu stórrar hluta þjóðarinnar, þegar hann fullyrti að þessi harða peningastefna hafi ekki komið heimilum í vandræði, þar sem seðlabankinn sjái “eiginlega mjög lítil merki um greiðsluvandræði á fasteignalánum.” Þannig virðist hann vera algjörlega úr tengslum við stóran hluta almennings, og þann raunveruleika sem almenningur lifir.
Einni trúarjátningu frá draumaríkinu

Einni trúarjátningu frá draumaríkinu

Nýverið heyrði ég viðtal við vestrænan mann sem hafði tekið upp múslimatrú og flutt til Mið-Austurlanda. Í viðtalinu bar hann saman tjáningarfrelsi á Vesturlöndum og í Mið-Austurlöndum. Hann vildi meina að á hvorugum staðnum væri raunverulegt tjáningarfrelsi. Persónulega fann hann þó fyrir meira tjáningarfrelsi í sínu nýja heimalandi en því gamla. Á Vesturlöndum vildi hann…
Er forsetinn bara upp á punt?

Er forsetinn bara upp á punt?

Í aðdraganda kosninga er vert að velta því fyrir sér hver séu helstu hlutverk forseta Íslands. Margir virðast halda að hann eigi fyrst og fremst að vera „sameiningartákn“ fyrir þjóðina, að undirskrift hans við lagafrumvörp sé aðeins formsatriði, og að embættið sé að mestu valdalaust. Sumir telja að það skipti litlu sem engu máli hver…
Harvard traðkar á sannleikanum

Harvard traðkar á sannleikanum

„Ég er ekki lengur prófessor í læknisfræði við Harvard. Einkunnarorð Harvard er 'Veritas', sem er sannleikur á latínu. En nú hef ég uppgötvað að maður getur verið rekinn fyrir að segja sannleikann.” Með þessum orðum hefst frásögn Martin Kulldorffs, líftölfræðings og faraldurfræðings, á því hvernig hann barðist við að halda í sannleikann meðan heimurinn týndi…
Stormur í aðsigi í Eurovision

Stormur í aðsigi í Eurovision

Í ljósi aðstæðna á botni Miðjarðarhafs eru margir ósáttir með það að Ísrael fái að taka þátt í Eurovision. Þetta fólk vill sniðganga keppnina vegna þess að Ísrael tekur þátt, og hvetur aðra til þess sama. RÚV og þátttakendur í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2024 hafa orðið fyrir þrýstingi af hendi aktívista sem vilja að við drögum…
„Fallegt“ útsýni úr umferðarteppunni

„Fallegt“ útsýni úr umferðarteppunni

Til stendur að byggja brú yfir Fossvoginn, milli Kársness og Reykjavíkur. Að öllu óbreyttu hefst vinna við þetta verkefni í sumar.  Sam­kvæmt frumdrög­um að fyrstu lotu borg­ar­línu var áætlaður kostnaður við brúna sjálfa 2,25 millj­arðar. Nú er verðmiðinn kominn í 8,8 milljarða!  En eins og margir vita fara svona verkefni yfirleitt vel fram úr áætlun,…
Braut hinna ranglátu

Braut hinna ranglátu

Ég vísa þér á veg viskunnar, og leiði þig á beina braut, Á göngunni verður ekki haldið aftur á þér, og hlaupirðu muntu ekki hrasa. Varðveittu leiðsögnina og slepptu henni ekki, varðveittu hana því að hún er líf þitt. Stígðu ekki fæti á braut hinna ranglátu, og gakktu ekki á vegi illra manna. Forðastu hann,…
Sannleikur skilgreindur sem upplýsingaóreiða

Sannleikur skilgreindur sem upplýsingaóreiða

Upplýsingaóreiða (e. information disorder) er hluti af daglegu lífi okkar allra. Hvort sem það sé á samfélagsmiðlum eða í jólaboðum má treysta því að einhver frændi eða frænka spúi út úr sér alls konar þvælu, sem þó er að mestu skaðlaus. Flest erum við væntanlega sammála um að okkur stafi meiri ógn af upplýsingaóreiðu frá…
Að horfast í augu við eigin djöfla

Að horfast í augu við eigin djöfla

Stórmyndin Sound of Freedom er í sýningu í Sambíóunum þessa dagana og nýlega fékk ég þann heiður að sjá loksins myndina sem ég hef fjallað mikið um hér á Krossgötum. Má segja að hún hafi staðist allar væntingar. Myndin er listilega vel leikin með flottri myndatöku og afbragðsgóðri tónlist. Uppsetning myndarinnar er ekki eins og…
Fréttamaður RÚV gerir lítið úr kynlífsþrælkun barna

Fréttamaður RÚV gerir lítið úr kynlífsþrælkun barna

Sjálfstæða stórmyndin Sound of Freedom hefur vakið mikla athygli í sumar vegna sigurfarar sinnar um bandarísk kvikmyndahús. Hefur hún þénað 150 milljónir Bandaríkjadollara á fjórum vikum þrátt fyrir að hafa aðeins kostað 15 milljónir í framleiðslu, vera gefin út af óreyndum litlum kvikmyndaframleiðanda, og vera í samkeppni við margfalt dýrari og betur markaðsettar Hollywood myndir…
Dauðaþögn í fjölmiðlum um nýja stórmynd um kynlífsþrælkun barna

Dauðaþögn í fjölmiðlum um nýja stórmynd um kynlífsþrælkun barna

Á sjálfstæðisdegi Bandaríkjanna, 4. júlí síðastliðnum, kom út kvikmyndin Sound of Freedom. Myndin skartar Jim Caviezel (Passion of the Christ og Count of Monte Cristo) í aðalhlutverki og óskarsverðlaunahafanum Mira Sorvino í aukahlutverki. Sagan er byggð á sönnum atburðum, og fjallar um alríkisfulltrúa sem vann fyrir Department of Homeland Security við að berjast gegn kynlífsglæpum…
Afskipti YouTube (Google) af forsetaframboði í BNA

Afskipti YouTube (Google) af forsetaframboði í BNA

Þann 18. júní sl. fjarlægði YouTube, sem er í eigu Google, viðtal kanadíska sálfræðingsins Dr. Jordan B. Peterson við bandaríska forsetaframbjóðandann Robert F. Kennedy Jr. af vettvangi sínum.  Kennedy sækist eftir tilnefningu sem forsetaframbjóðandi fyrir hönd demókrataflokksins í bandarísku forsetakosningunum 2024. Skoðanakannanir benda nú þegar til þess að hann sé næst líklegastur til að ná…