Posted inGagnrýnin hugsun Lýðræði Mannréttindi Stríð
Þegar fíflunum í kringum þig fjölgar, hvað ertu þá?
Í opinni og lýðræðislegri umræðu má búast við því að skoðanir séu skiptar. Oft eru málin flókin og á þeim margar hliðar og ekki alveg á hreinu að eitt hafi valdið öðru en miklu frekar að röð atburða yfir lengri tíma hafi þrýst á einhverja þróun mála. Þar með er ekki sagt að það sé…