Hin endanlega lausn

Hin endanlega lausn

Þegar ég kom til fundarins vissi ég það eitt að þar myndi tala maður sem hafði eytt þriðjungi ævinnar í haldi miskunnarlausra stríðsherra. Það fór eiginlega ekki saman hljóð og mynd þegar þessi maður sté í pontu og tók að tala. Því þarna fór ekki bitur maður, fullur heiftar og sjálfsvorkunnar, heldur maður sem lífshamingjan og kærleikurinn geislaði af.
Málþing um Covid-19 og bóluefnin

Málþing um Covid-19 og bóluefnin

Samtökin Frelsi og ábyrgð og Málfrelsi standa fyrir málþingi á Hótel Natura (Hótel Loftleiðum) 4. apríl n.k. um álitamál tengd Covid-19 með sérstakri áherslu á mRNA covid efnin. Meðal fyrirlesara verður hinn eftirsótti og þekkti hjartalæknir Dr. Aseem Malhotra. Dr. Malhotra er margverðlaunaður ráðgjafi á svið hjartalækninga. Hann er meðlimur í Royal College of Physicians og forseti…
Tillaga til Ketils skræks

Tillaga til Ketils skræks

Áður en ég geri grein fyr­ir Katli skræk vil ég segja frá for­send­um þeirr­ar til­lögu sem ég legg hér fram í eins knöppu máli og kost­ur er, enda er þetta sunnu­dagspist­ill sem á ekki að vera lengri en nem­ur ein­um kaffi­bolla í lestri.Til­lag­an bygg­ir á svo­nefndri dómínó­kenn­ingu. Hún geng­ur út á að hið sama ger­ist…
Málfrelsið og málfrelsið

Málfrelsið og málfrelsið

Algeng leið til að reyna þagga niður í gagnrýni málefnalegra andstæðinga er að kalla einhvern rasista, samsæriskenningasmið, álhatt, Trumpista, lygara, skítadreifara falsfrétta eða eitthvað orð sem kemur umræðuefninu jafnvel lítið við. Um leið styðjum við málfrelsi á meðan enginn er að hrópa eldur í leikhúsi að ósekju. En málfrelsi er ekki bara málfrelsi. Það mætti…
Stormur í aðsigi í Eurovision

Stormur í aðsigi í Eurovision

Í ljósi aðstæðna á botni Miðjarðarhafs eru margir ósáttir með það að Ísrael fái að taka þátt í Eurovision. Þetta fólk vill sniðganga keppnina vegna þess að Ísrael tekur þátt, og hvetur aðra til þess sama. RÚV og þátttakendur í Söngvakeppni Sjónvarpsins 2024 hafa orðið fyrir þrýstingi af hendi aktívista sem vilja að við drögum…
Vísindin og vísindin

Vísindin og vísindin

Algeng leið til að reyna þagga niður í gagnrýni málefnalegra andstæðinga er að vísa í vísindin, eða öllu heldur Vísindin. Þetta tvennt, vísindin og Vísindin, er ekki það sama. Til að örva umræðu og kalla á andstæð sjónarmið og gagnrýni er hægt að styðjast við vísindin. Til að reyna þagga niður í öðrum er stuðst…
Veislurnar í garði Höss

Veislurnar í garði Höss

Margir höfðu dásamað kvikmyndina The Zone of Interest áður en ég lét til leiðast að sjá hana en hún fjallar um Rudolph Höss, útrýmingarstjóra Auschwitz og hans fjölskyldu sem bjó við góðan kost, svo að segja utan í ógeðslegustu og afkastamestu dauðaverksmiðju helfararinnar. Ástæðan fyrir tregðu minni til að sjá hana var ekki sinnuleysi gagnvart…
„Fallegt“ útsýni úr umferðarteppunni

„Fallegt“ útsýni úr umferðarteppunni

Til stendur að byggja brú yfir Fossvoginn, milli Kársness og Reykjavíkur. Að öllu óbreyttu hefst vinna við þetta verkefni í sumar.  Sam­kvæmt frumdrög­um að fyrstu lotu borg­ar­línu var áætlaður kostnaður við brúna sjálfa 2,25 millj­arðar. Nú er verðmiðinn kominn í 8,8 milljarða!  En eins og margir vita fara svona verkefni yfirleitt vel fram úr áætlun,…
Atlagan að málfrelsinu sem tapaðist

Atlagan að málfrelsinu sem tapaðist

Þegar fjölmiðlar völdu á tækniöld að þagga niður í skoðunum og reyna að móta umræðuna og viðhorf fólks, flytja áróður yfirvalda gagnrýnislaust og uppnefna gagnrýnendur sem samsæriskenningasmiði þá gerðist eitthvað. Málfrelsið fann nýja farvegi. Það verður ekki stöðvað úr þessu.
SJÁLFSTÆÐISBARÁTTA EYSTRASALTSÞJÓÐA: SÖGULEG UPPRIFJUN

SJÁLFSTÆÐISBARÁTTA EYSTRASALTSÞJÓÐA: SÖGULEG UPPRIFJUN

Á Krossgötum má lesa umfjöllun og fréttir sem aðrir fjölmiðlar þegja um. Hér er eitt dæmi: Íslenskur stjórnmálamaður fær boð frá erlendu ríki sem heiðursgestur í þakkarskyni fyrir ómetanlegt framlag á úrslitastundu sem treysti tilvistarrétt og sjálfstæði viðkomandi ríkis. Á þinghúsi landsins blaktir íslenski fáninn honum til heiðurs. Í heimalandi hans slá fjölmiðlar þagnarhjúp um…
Navalny var enginn Julian Assange

Navalny var enginn Julian Assange

Bandarískir embættismenn hafa notað dauða Alexei Navalny til að tala fyrir auknum vopnasendingum til Úkraínu. Fyrir þeim og mörgum leiðtogum vestursins var Navalny í raun aldrei neitt meira en vopn í hinu nýja kaldastríði. Öfgafulla fortíð Navalnys og þjóðernissinnaðar skoðanir samræmast á engan hátt gildum velunnara hans á vesturlöndum.Í vikunni mun koma í ljós hvort Julian…