Posted inFjölmiðlar Lýðræði Tjáningarfrelsi
Margt sem þú lest er lygi
Þegar ég hóf störf sem blaðamaður fyrir rúmum 29 árum hafði ég ekki fullmótaðar hugmyndir um íslenska fjölmiðla, starf þeirra og hlutverk. Ég var enda bara 21 árs, óreyndur og vanþroska stráklingur sem gerði ráð fyrir því að eina markmiðið væri að segja satt og rétt frá, á eins hlutlægan og hlutlausan hátt og mögulegt…