Posted inGagnrýnin hugsun Gervigreind Menntun
Er STEM áherslan í skólakerfinu tímaskekkja?
Kannski væri réttast í stað þess að auka áherslu á vísinda- og tækninám (STEM greinar) eins og mikið hefur verið rætt undanfarið, að gera fremur tungumálanám, bókmenntir og heimspeki að þungamiðju námsins?