Óttinn við kórónuveiruna er hættulegri en veiran sjálf
Þann 25. mars 2020 birti belgíski sálfræðiprófessorinn Mattias Desmet stutta blaðagrein, titlaða "De angst voor het coronavirus is gevaarlijker dan het virus zelf", eða "Óttinn við kórónuveiruna er hættulegri en veiran sjálf". Þessi grein vakti mikil viðbrögð, fyrst í Belgíu en í kjölfarið víða um heim og greining Desmets á þeirri kreppu sem hófst fyrir þremur árum hefur svo sannarlega staðist tímans tönn. Í tilefni af þessum tímamótum endurbirti Desmet greinina á bloggi sínu og hefur veitt Krossgötum góðfúslegt leyfi til að þýða hana og birta.