Stjórnarskrá átti að verja réttindi borgara

Stjórnarskrá átti að verja réttindi borgara

Þegar vestræn ríki sömdu og samþykktu stjórnarskrár á sínum tíma, eftir aldalanga kúgun einvalda, prinsa, kónga, keisara og fursta, var markmiðið eitt: Að takmarka völd hins opinbera og tryggja þannig réttindi einstaklinga og samfélags þeirra. Þær voru girðing til að halda aftur af ríkisvaldinu, ekki uppskrift í beitingu þess. Með því að innleiða stjórnarskrá er…
Twitter ritskoðar heimildarmyndina “What is a woman?”

Twitter ritskoðar heimildarmyndina “What is a woman?”

Sumarið 2022 gaf íhaldssami bandaríski fjölmiðillinn The Daily Wire út heimildarmyndina “Hvað er kona?” (e. “What is a Woman?”). Í myndinni rannsakar stjórnmálaskýrandinn Matt Walsh hugtökin kyn (e. sex) og kyngervi (e. gender) á stafrænu öldinni, með áherslu á réttindahreyfingu transfólks, ofstæki gegn transfólki og hvað það þýði að vera kona. Til að fræðast um…
Fórnarlömbum stríðs ljáð rödd

Fórnarlömbum stríðs ljáð rödd

Anne-Laure Bonnel heitir frönsk fréttakona og lengi vel kennari við Parísarháskóla. Hún fór til Donbass héraðs í austurhluta Úkraínu í ársbyrjun 2015, hálfu ári eftir að stríð braust þar út. Hún fór þangað til að ljá almenningi rödd sem ekki hafði fengið að heyrast. 
Réttur listamanns til að tjá sig um þjóðfélagsleg málefni

Réttur listamanns til að tjá sig um þjóðfélagsleg málefni

Ritnefnd Krossgatna rakst á merkan pistil á samfélagsmiðlum í morgun. Pistillinn fjallar um það hvernig reynt er að slaufa Roger Waters, einum stofnanda Pink Floyd, sennilega vegna þess að hann hafi ekki „réttar“ skoðanir á einhverju pólitísku viðfangsefni. Höfundur gagnrýnir RÚV fyrir að ganga svo langt að staðhæfa í fyrirsögn fréttar um málið að Waters…
Beinagrindurnar í skáp veirutíma

Beinagrindurnar í skáp veirutíma

Nú þegar beinagrindurnar eru byrjaðar að velta úr skápunum er kominn tími til að staldra við að hugleiða hvað við gerum næst þegar blásið er í yfirgengilegar skerðingar á borgaralegu frelsi fólks. Fyrsta skrefið fyrir alla er að byrja tjá sig, og óttast ekki. 
Bandarískir ríkisborgarar ákærðir fyrir að nýta sér stjórnarskrárvarið tjáningarfrelsi – sagðir dreifa “rússneskum áróðri”

Bandarískir ríkisborgarar ákærðir fyrir að nýta sér stjórnarskrárvarið tjáningarfrelsi – sagðir dreifa “rússneskum áróðri”

„Samkvæmt málfrelsisákvæðinu í fyrsta viðauka stjórnarskrárinnar er bannað að skerða frelsi fólks til að segja það sem því sýnist, og vera hluti af þeim stjórnmálasamtökum sem því hugnast (hið svokallaða funda- og félagafrelsi). Hvort sem það þýðir að maður styðji Rússland eða hvað sem er. Það skiptir í raun ekki máli hvaða málstað maður aðhyllist. Þetta er stjórnarskrárvarinn réttur…”
Hvað “lærðu” þau af faraldrinum og hvað getum við lært af því?

Hvað “lærðu” þau af faraldrinum og hvað getum við lært af því?

Fjórir þessara einstaklinga eru læknar og einn er hjúkrunarfræðingur. Allt þetta fólk ætti að hafa menntun og skynsemi til að greina milli læknisfræðilegra ráðstafana sem virka og þeirra sem virka ekki. Allt ætti þetta fólk að geta lesið, skilið og dregið rökréttar ályktanir af vísindarannsóknum.
Blaðamenn og fíllinn í herberginu

Blaðamenn og fíllinn í herberginu

Gagnrýnin hugsun á í vök að verjast og fagleg blaðamennska ekki síður. Það sem margir töldu áður vera trausta og hlutlæga fjölmiðla sem miðla mikilvægum upplýsingum og skoðunum eru oftar en ekki fyrirbæri sem hegða sér eins og hver annað launaður blaðamannafulltrúi stórfyrirtækis.
Ef ekki hefði verið fyrir lygar Hancocks hefði ég getað stöðvað lokanirnar

Ef ekki hefði verið fyrir lygar Hancocks hefði ég getað stöðvað lokanirnar

Og til hvers? Hugmyndin var sú að þessar lokanir myndu bjarga mannslífum og koma í veg fyrir óhófleg dauðsföll. Hins vegar þarf ekki annað en að horfa til Svía, sem völdu að fara ekki hina hroðalegu haftaleið, til að sjá að þetta var víðsfjarri lagi. Nýjasta greining WHO sýnir að árin 2020 og 2021 var meðaldánartíðni í Svíþjóð 56 af hverjum 100.000 – samanborið við 109 í Bretlandi, 111 á Spáni, 116 í Þýskalandi og 133 á Ítalíu.
Fundur um fræðslustarf Samtakanna 78

Fundur um fræðslustarf Samtakanna 78

Mánudaginn 15. maí hélt Málfrelsi - samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi fund á Kringlukránni um fræðslustarf Samtakanna 78 í skólum. Þar hélt Þorbjörg Þorvaldsdóttir fræðslustýra samtakanna erindi og svaraði spurningum úr sal. Fundinum stýrði Baldur Benjamín Sveinsson, stjórnarmaður í Málfrelsi.