Réttur listamanns til að tjá sig um þjóðfélagsleg málefni

Réttur listamanns til að tjá sig um þjóðfélagsleg málefni

Ritnefnd Krossgatna rakst á merkan pistil á samfélagsmiðlum í morgun. Pistillinn fjallar um það hvernig reynt er að slaufa Roger Waters, einum stofnanda Pink Floyd, sennilega vegna þess að hann hafi ekki „réttar“ skoðanir á einhverju pólitísku viðfangsefni. Höfundur gagnrýnir RÚV fyrir að ganga svo langt að staðhæfa í fyrirsögn fréttar um málið að Waters…
Beinagrindurnar í skáp veirutíma

Beinagrindurnar í skáp veirutíma

Nú þegar beinagrindurnar eru byrjaðar að velta úr skápunum er kominn tími til að staldra við að hugleiða hvað við gerum næst þegar blásið er í yfirgengilegar skerðingar á borgaralegu frelsi fólks. Fyrsta skrefið fyrir alla er að byrja tjá sig, og óttast ekki. 
Bandarískir ríkisborgarar ákærðir fyrir að nýta sér stjórnarskrárvarið tjáningarfrelsi – sagðir dreifa “rússneskum áróðri”

Bandarískir ríkisborgarar ákærðir fyrir að nýta sér stjórnarskrárvarið tjáningarfrelsi – sagðir dreifa “rússneskum áróðri”

„Samkvæmt málfrelsisákvæðinu í fyrsta viðauka stjórnarskrárinnar er bannað að skerða frelsi fólks til að segja það sem því sýnist, og vera hluti af þeim stjórnmálasamtökum sem því hugnast (hið svokallaða funda- og félagafrelsi). Hvort sem það þýðir að maður styðji Rússland eða hvað sem er. Það skiptir í raun ekki máli hvaða málstað maður aðhyllist. Þetta er stjórnarskrárvarinn réttur…”
Hvað “lærðu” þau af faraldrinum og hvað getum við lært af því?

Hvað “lærðu” þau af faraldrinum og hvað getum við lært af því?

Fjórir þessara einstaklinga eru læknar og einn er hjúkrunarfræðingur. Allt þetta fólk ætti að hafa menntun og skynsemi til að greina milli læknisfræðilegra ráðstafana sem virka og þeirra sem virka ekki. Allt ætti þetta fólk að geta lesið, skilið og dregið rökréttar ályktanir af vísindarannsóknum.
Blaðamenn og fíllinn í herberginu

Blaðamenn og fíllinn í herberginu

Gagnrýnin hugsun á í vök að verjast og fagleg blaðamennska ekki síður. Það sem margir töldu áður vera trausta og hlutlæga fjölmiðla sem miðla mikilvægum upplýsingum og skoðunum eru oftar en ekki fyrirbæri sem hegða sér eins og hver annað launaður blaðamannafulltrúi stórfyrirtækis.
Ef ekki hefði verið fyrir lygar Hancocks hefði ég getað stöðvað lokanirnar

Ef ekki hefði verið fyrir lygar Hancocks hefði ég getað stöðvað lokanirnar

Og til hvers? Hugmyndin var sú að þessar lokanir myndu bjarga mannslífum og koma í veg fyrir óhófleg dauðsföll. Hins vegar þarf ekki annað en að horfa til Svía, sem völdu að fara ekki hina hroðalegu haftaleið, til að sjá að þetta var víðsfjarri lagi. Nýjasta greining WHO sýnir að árin 2020 og 2021 var meðaldánartíðni í Svíþjóð 56 af hverjum 100.000 – samanborið við 109 í Bretlandi, 111 á Spáni, 116 í Þýskalandi og 133 á Ítalíu.
Fundur um fræðslustarf Samtakanna 78

Fundur um fræðslustarf Samtakanna 78

Mánudaginn 15. maí hélt Málfrelsi - samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi fund á Kringlukránni um fræðslustarf Samtakanna 78 í skólum. Þar hélt Þorbjörg Þorvaldsdóttir fræðslustýra samtakanna erindi og svaraði spurningum úr sal. Fundinum stýrði Baldur Benjamín Sveinsson, stjórnarmaður í Málfrelsi.
Tjáningarfrelsið á stríðstímum

Tjáningarfrelsið á stríðstímum

Fyrri heimsstyrjöldin 1914-1918 var merkilegt sögulegt tímabil fyrir margar sakir og það eru margar lexíur sem hægt er að læra af henni. Allir sagnfræðingar nú á dögum eru nokkurn veginn sammála um að þetta stríð hafi verið fullkomlega tilgangslaust glapræði. Fleiri milljónum hermanna var fórnað fyrir ekki neitt. Heil kynslóð glataðist. Það voru stríðsóðir konungar, keisarar…
Fundur 15. maí: Samtökin 78 sitja fyrir svörum

Fundur 15. maí: Samtökin 78 sitja fyrir svörum

Málfrelsi lítur á það sem hlutverk sitt að ýta undir upplýsta umræðu um umdeild mál. Við efnum því til fundar um þetta málefni, sem haldinn verður á Kringlukránni þann 15. maí nk. kl. 19:30. Þar mun Þorbjörg Þorvaldsdóttir, verkefnstýra Samtakanna 78 halda stutt erindi um hinseginfræðslu samtakanna og í kjölfarið verður opnað á spurningar úr sal.
Þingsályktun um aðgerðir gegn hatursorðræðu er gróf aðför að tjáningarfrelsinu

Þingsályktun um aðgerðir gegn hatursorðræðu er gróf aðför að tjáningarfrelsinu

Í janúar sl. skilaði Málfrelsi - samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, inn umsögn í Samráðsgátt um þingsályktunartillögu forsætisráðherra um aðgerðir gegn hatursorðræðu. Umrætt mál er nú komið til Allsherjar- og menntamálanefndar þingsins og hefur umsögn félagsins verið send nefndinni. Þetta mál er að mati félagsins gróf tilraun til að skerða málfrelsi og mismuna þegnum landsins.