Posted inEfnahagsmál Innflytjendamál
Tómlæti á landamærum
Tölur fengnar af heimasíðu Útlendingastofnunar, utl.is. Engum dylst að stjórnvöld standa nú á gati þegar kemur að móttöku fólks sem hingað leitar í von um alþjóðlega vernd (hælisleitendur). Stefnu um skipulega móttöku flóttamanna í samstarfi við sveitarfélög og alþjóðastofnanir hefur verið kastað fyrir róða. Eftir standa handahófskenndar ákvarðanir stjórnvalda og skuldbindingar sem strax frá upphafi…