Upptaka frá fundi Málfrelsis um Ísrael og Palestínu

Upptaka frá fundi Málfrelsis um Ísrael og Palestínu

https://youtu.be/RKzwcClledg Sunnudaginn 12. nóvember hélt Málfrelsi umræðufund um málefni Ísraels og Palestínu. Markmið fundarins var að fá fram umræðu og samtal milli fulltrúa ólíkra sjónarmiða í þessu mikla hitamáli. Frummælendur voru Birgir Þórarinsson guðfræðingur og alþingismaður, Magnea Marinósdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur, Diljá Mist Einarsdóttir formaður utanríkismálanefndar Alþingis og Ögmundur Jónasson fyrrum alþingismaður og ráðherra. Fundarstjóri var Bogi…
Yfirgefum bergmálshellana og tölum saman

Yfirgefum bergmálshellana og tölum saman

"Never say, I know" sagði stjórnunarfrömuðurinn Eliyahu M. Goldratt á sínum tíma; við eigum aldrei að nálgast mál sem handhafar hins eina og endanlega sannleika, heldur ávallt af opnum huga og vilja til að hlusta á og skilja aðra. Það er grundvöllur friðsamlegrar sambúðar okkar, hvar sem við erum og hver sem við erum. Það er í þeim anda sem boðað er til þessa fundar.
Ísrael og Palestína – ólík sjónarhorn

Ísrael og Palestína – ólík sjónarhorn

Málfrelsi - samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi boðar til málfundar um ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs. Markmið okkar er að efna til málefnalegrar umræðu um ólík sjónarhorn í þessu umdeilda máli.  Frummælendur eru þau Birgir Þórarinsson guðfræðingur og alþingismaður, Magnea Marinósdóttir alþjóðastjórnmálafræðingur, Diljá Mist Einarsdóttir formaður utanríkismálanefndar Alþingis og Ögmundur Jónasson fyrrum…
Handhafar sannleikans

Handhafar sannleikans

Minn sannleikur er hvorki betri né verri en þinn sannleikur. Minn sannleikur ræður því á sama hátt og þinn hvernig ég hegða mér, hverja ég kýs, hvort ég drekki kaffi eða gos eða hvað mér finnst gaman að horfa á í sjónvarpinu. Hann er að baki vali mínu á álitsgjöfum, afþreyingu og upplýsingaveitum, alveg eins og þinn sannleikur hjá þér.
Á vísindamönnum að leyfast að segja satt?

Á vísindamönnum að leyfast að segja satt?

"Ættu vísindamenn að deila opinskátt um stefnu varðandi bóluefni?" Þetta er titill myndbands sem Dr. Paul Offit birti á dögunum, en efni þess birtist sem grein á MedpageToday þann 20. október. Offit er læknir á barnaspítalanum í Fíladelfíu og hann er einnig meðlimur í ráðgjafanefnd FDA um bóluefni og tengd efni. Svarið við þessari spurningu ætti að vera augljóst. Ef stefnan er gölluð ættu…
Að murka lífið úr heilli þjóð

Að murka lífið úr heilli þjóð

B sýndi okkur húsin sem enn eru í eigu múslima en eru nú innlyksa í landnemahverfunum. Íbúarnir mega til dæmis ekki keyra heim til sín, heldur verða að leggja hinu megin við nýju landamerkin og flytja allt á hjólbörum eða ösnum eða bera það sjálfir. Ég sá fyrir mér sjálfa mig með barn á öðrum handleggnum og þunga innkaupapokana í hinni, gangandi nokkra kílómetra frá þeim stað sem þurfti að skilja bílinn eftir. 
Hvað segja hjúkrunarfræðingar og ljósmæður um covid-varnir?

Hvað segja hjúkrunarfræðingar og ljósmæður um covid-varnir?

Er umræða í gangi um stór­aukn­ingu á krabba­mein­um, löm­un­um, hjarta­bólg­um, fóst­ur­lát­um, blóðtöpp­um og öðrum al­var­leg­um heilsu­brest­um? Ég hvet hjúkr­un­ar­fræðinga og ljós­mæður til að tengja sam­an hug og hjarta og skapa op­in­ber­an umræðuvöll um reynslu síðustu þriggja ára, vit­andi að heiðarleg vís­indi spyrja spurn­inga og má aldrei þagga niður. Þess­ar fag­stétt­ir bera fyrst og fremst ábyrgð gagn­vart skjól­stæðing­um sín­um – ekki yf­ir­boðurum.
Ábending til umboðsmanns Alþingis

Ábending til umboðsmanns Alþingis

Tíma­bært er að leynd verði aflétt af samn­ing­um rík­is­sjóðs um bólu­efna­kaup af lyfja­fram­leiðend­um. For­send­ur leynd­ar eru ekki leng­ur fyr­ir hendi þar sem var­an sem kaup­samn­ing­ur­inn fjall­ar um reynd­ist ekki upp­fylla grunn­kröf­ur sem gerðar eru til bólu­efna um smit­vörn og fjöldi rann­sókna staðfest­ir vör­una sem skaðlega heilsu al­menn­ings.
Játning hins útskúfaða

Játning hins útskúfaða

Baráttan fyrir frelsinu til að fá að mynda sér sjálfstæðar skoðanir og lifa í takt við þær er aldrei full unnin. Tímabil heimsfaraldurs kenndi okkar raunar að slíkt frelsi sé alls ekki svo sjálfsagt, eigi undir högg að sækja og að meirihluti almennings sé ekki enn búinn að átta sig á því.
Motaz Azaize.

Kúnstin að fela sviðna slóð

Motaz Azaize, blaðamaður í Gaza. Þegar ég var í Sarajevó að gera heimildarmynd árið 2003 fékk ég að upplifa stríðshrjáða borg í fyrsta sinn. Mér leið ekki eins og ég væri í Evrópu þrátt fyrir að vera stödd á landsvæði á milli Grikklands og Ítalíu. Hver einasta bygging í þessari fallegu borg bar vitni um…
Hverjum heldur þú með í stríðinu?

Hverjum heldur þú með í stríðinu?

Snorri Másson skrifar: Hverjum heldur þú með í stríðinu?Það veltur á ýmsu, aðallega upplýsingunum sem þér er leyft að sjá X logar stafnanna á milli í hatrömmum deilum á milli íslenskra stuðningsmanna Ísrael og stuðningsmanna Palestínu. Gjörið svo vel, djúp heift ef ekki á stundum hreinlega hatur í garð samlanda okkar vegna málefnis sem er…