Posted inGagnrýnin hugsun Menning
Íslenska „menntasnobbið“ er mýta
Ég tel það vera mikinn misskilning að "menntasnobb sé orðið allt of útbreitt á Íslandi", eins og segir hér í þessari grein. Það er frekar öfugt. Það er anti-intellectualismi sem er útbreiddur og verulegt vandamál á Íslandi. Fordómar gagnvart háskólamenntuðu fólki eru útbreiddir og ég hef oft orðið var við þá sjálfur (sérstaklega gagnvart fólki…