Ritskoðun á Facebook komin úr öllum böndum

Ritskoðun á Facebook komin úr öllum böndum

Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, lýsti nýlega eftirsjá vegna þess hvernig fyrirtæki hans gekk að kröfum alríkisstjórnarinnar um að ritskoða gagnrýni á Covid-stefnu Biden-stjórnarinnar. En er Facebook virkilega að hefja tímabil tjáningarfrelsis í anda "Fagra nýja heimsins"? Facebook tilkynnti mér á sunnudagsmorgni að fyrir átta árum síðan hefði ég birt tengil á grein mína í Washington…
Í þessum töluðu orðum er verið að endurskrifa veraldarvefinn

Í þessum töluðu orðum er verið að endurskrifa veraldarvefinn

Það er ótrúlegt en satt að nú hefur þjónustan Archive.org, sem hefur verið til síðan 1994, hætt að skrásetja allt efni á vefnum. Í fyrsta skipti í 30 ár hefur nú liðið langur tími, — allt frá 8.–10. október — án þess að þessi þjónusta hafi afritað efni á netinu í rauntíma.