Síðasta víglínan

Síðasta víglínan

Tjáningarfrelsi er meira en bara lagaleg meginregla; það er undirstaða mannlegra framfara. Það er það sem gerði samfélögum mögulegt að þróast, hugmyndum að fá umræðu og óréttlæti að verða afhjúpað. Án möguleikans á að ögra yfirvöldum getur ekkert samfélag talist frjálst í raun og veru.
Marka endalok staðreyndavöktunar endurkomu staðreyndanna?

Marka endalok staðreyndavöktunar endurkomu staðreyndanna?

Það er hins vegar áfram stórt áhyggjuefni hvernig risafyrirtæki sem njóta náttúrulegrar einokunarstöðu hafa tök á að stýra umræðunni, stjórna því hvort og hvernig efni hefðbundinna fréttamiðla er komið á framfæri, draga notendur inn í bergmálshella og móta afstöðu þeirra, yfirleitt á grundvelli ógagnsærra algríma.
Hvert er erindi Málfrelsis?

Hvert er erindi Málfrelsis?

Krossgötur.is eru ritmiðill samtakanna Málfrelsi og þar höfum við í ritnefnd skrifað greinar reglulega sl. 2,5 ár, ásamt því að halda viðburði og taka þátt í þjóðfélagsumræðunni með því að gefa kost á okkur í viðtöl, skrifa skoðanagreinar á helstu fréttamiðlum landsins og fleira.  Félagið Málfrelsi var stofnað haustið 2022 af nokkrum hvatamönnum og með…
Myndband – Framtíð fréttamennsku – viðburður í Þjóðminjasafninu 11 janúar

Myndband – Framtíð fréttamennsku – viðburður í Þjóðminjasafninu 11 janúar

Málþing félagsins Málfrelsi, með yfirskriftinni „Framtíð blaðamennskunnar - stefnumótandi afl eða gagnrýnin upplýsingamiðlun“, var haldið í lestrarsal Þjóðminjasafnsins þann 11. janúar sl.  Svala Ásdísardóttir, formaður félagsins Málfrelsi og ritstjóri Krossgatna ávarpaði fundinn og fagnaði sigri yfir að komin sé viðurkenning á stórfelldri þöggun sem reið yfir samfélagsmiðla í faraldrinum, sbr. yfirlýsingu Mark Zuckerberg, forstjóra Meta/Facebook.…
VIÐBURÐUR: Framtíð fréttamennsku

VIÐBURÐUR: Framtíð fréttamennsku

Félagið Málfrelsi boðar til opins fundar í sal Þjóðminjasafnsins við Suðurgötu næstkomandi laugardag 11. janúar klukkan 14. HVER ER FRAMTÍÐ FRÉTTAMENNSKU?- stefnumótandi afl eða gagnrýnin upplýsingamiðlun? Svala Magnea Ásdísardóttir formaður Málfrelsis setur fundinn. Kristinn Hrafnsson fjallar um baráttu Julian Assange og Wikileaks og áhrifin á fréttamennsku til framtíðar. Birgir Guðmundsson, prófessor í fjölmiðla- og stjórnmálafræði…
Þöggunin í Ísrael

Þöggunin í Ísrael

Í vikunni tóku ísraelsk stjórnvöld þá ákvörðun að útiloka stuðning við og beita refsiaðgerðum gegn elsta og stærsta dagblaði Ísraels; The Haaretz, vegna fréttaflutnings og skoðanagreina sem hafa birst í blaðinu í tengslum við tortímingarherferð og ólöglegt hernám Ísraelshers gagnvart Palestínumönnum. Forsætisráherra Ísraela; Benjamin Netanyahu, áður þekktur sem Benzion Mileikowsky, lagði blessun sína yfir frumvarpið…
Ritskoðun á Facebook komin úr öllum böndum

Ritskoðun á Facebook komin úr öllum böndum

Mark Zuckerberg, forstjóri Facebook, lýsti nýlega eftirsjá vegna þess hvernig fyrirtæki hans gekk að kröfum alríkisstjórnarinnar um að ritskoða gagnrýni á Covid-stefnu Biden-stjórnarinnar. En er Facebook virkilega að hefja tímabil tjáningarfrelsis í anda "Fagra nýja heimsins"? Facebook tilkynnti mér á sunnudagsmorgni að fyrir átta árum síðan hefði ég birt tengil á grein mína í Washington…
Í þessum töluðu orðum er verið að endurskrifa veraldarvefinn

Í þessum töluðu orðum er verið að endurskrifa veraldarvefinn

Það er ótrúlegt en satt að nú hefur þjónustan Archive.org, sem hefur verið til síðan 1994, hætt að skrásetja allt efni á vefnum. Í fyrsta skipti í 30 ár hefur nú liðið langur tími, — allt frá 8.–10. október — án þess að þessi þjónusta hafi afritað efni á netinu í rauntíma.