Posted inRitskoðun Tjáningarfrelsi Upplýsingafrelsi
Í þessum töluðu orðum er verið að endurskrifa veraldarvefinn
Það er ótrúlegt en satt að nú hefur þjónustan Archive.org, sem hefur verið til síðan 1994, hætt að skrásetja allt efni á vefnum. Í fyrsta skipti í 30 ár hefur nú liðið langur tími, — allt frá 8.–10. október — án þess að þessi þjónusta hafi afritað efni á netinu í rauntíma.