Posted inLýðræði Mannréttindi Tjáningarfrelsi
Þingsályktun um aðgerðir gegn hatursorðræðu er gróf aðför að tjáningarfrelsinu
Í janúar sl. skilaði Málfrelsi - samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, inn umsögn í Samráðsgátt um þingsályktunartillögu forsætisráðherra um aðgerðir gegn hatursorðræðu.
Umrætt mál er nú komið til Allsherjar- og menntamálanefndar þingsins og hefur umsögn félagsins verið send nefndinni.
Þetta mál er að mati félagsins gróf tilraun til að skerða málfrelsi og mismuna þegnum landsins.