Er ég stýrð andstaða?

Er ég stýrð andstaða?

Það kaldhæðnislega við þetta allt saman er að eftir yfirlestur þessarar greinar þá skil ég  vel að einhver telji þessa grein vera málgagn stýrðrar andstöðu. Ég veit ekki hvernig ég get afsannað þann grun enda gæti ég verið stýrð andstaða án þess að vita af því.
Er ég heilaþveginn?

Er ég heilaþveginn?

Hvað með tungumálið sjálft? Við lærum tungumál í kjölfar endurtekningar í umhverfi sem endurspeglar orðaforða okkar. Sem dæmi eru um 40 orð til yfir snjó á tungumáli Ínúíta sem hafa þ.a.l. mun dýpri orðaforða til að lýsa umhverfi sínu en utanaðkomandi gestir. Tungumál lærast einnig í gegnum umbun og verða í kjölfarið vegakerfi hugsana okkar og tjáningar þar sem takmarkaður orðaforði passar upp á að engar hugsanir keyri útaf veginum.
Ritskoðun – mannlegt eðli eða menningarlegt fyrirbæri?

Ritskoðun – mannlegt eðli eða menningarlegt fyrirbæri?

Ég velti stundum fyrir mér hvað liggi að baki þeirri tilhneigingu að vilja skrúfa niður í skoðunum annara. Eru þetta einhvers konar „Darwinískir" líffræðilegir eiginleikar sem hafa orðið til og jafnvel stigmagnast í gegnum náttúruval, eða er um að ræða nýlegra fyrirbæri sem endurspeglast í manngerðum aðferðum/áróðri, spilar með skynjun okkar og skapar þannig andúð á fólki…
Svar og opið bréf til Þórdísar Kolbrúnar varðandi vopnakaup íslensku þjóðarinnar.

Svar og opið bréf til Þórdísar Kolbrúnar varðandi vopnakaup íslensku þjóðarinnar.

Eftirfarandi grein var birt á vísi.is föstudaginn 7. júní og er svar við grein Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur utanríkisráðherra sem má lesa hér: https://www.visir.is/g/20242581243d/hvi-stydur-island-vopnakaup-fyrir-ukrainu- ------------------------------------------------------------------------------------------------------------------ Mig langaði að varpa nokkrum spurningum til þín Þórdís með tilvitnunum í grein þína „Hví styður Ís­land vopnakaup fyrir Úkraínu“[1] 1) „En þegar kemur að fjármagni þá viljum við nýta það til…
Grafa skoðana­kannanir undan lýð­ræðinu?

Grafa skoðana­kannanir undan lýð­ræðinu?

Ég velti stundum fyrir mér markaðsrannsóknum og tilgangi þeirra þegar kemur að lýðræðislegum kosningum. Nú hafa slíkar rannsóknir augljóst mikilvægi á ýmsum sviðum og geta m.a. veitt dýrmæta innsýn í ýmiss samfélagsleg mál sem krefjast endurbóta. En hver er tilgangur og ávinningur markaðsrannsókna þegar kemur að kosningum? Eitt sem mér finnst helst einkenna áhrif slíkra…
Ber Kári Stefánsson einhverja ábyrgð á samdrætti í bólusetningum barna?

Ber Kári Stefánsson einhverja ábyrgð á samdrætti í bólusetningum barna?

Kári Stefánsson virðist enn vera álitinn bóluefnasérfræðingur númer eitt á Íslandi þar sem hann er sá fræðimaður sem fjölmiðlar taka viðtal við vegna þess hve dregið hefur úr bólusetningum barna.  Í þessu stutta viðtali við Kára í fréttum á stöð 2 segir hann ástæðuna fyrir þessum samdrætti skýrast að hluta til vegna „harkalegra árása á bóluefnin" við…
Dr. Aseem Malhotra ræðir virkni Covid 19 sprautanna og fleiri tengd mál

Dr. Aseem Malhotra ræðir virkni Covid 19 sprautanna og fleiri tengd mál

Lítið sem ekkert hefur verið rætt í íslenskum fjölmiðlum um komu hins heimsfræga hjartalæknis Dr Aseem Malhotra til Íslands þar sem hann hélt fyrirlestur á málþingi 4. apríl síðastliðinn.[1] Malhotra hefur tekið sannkallaða u-beygju þegar kemur að Covid-19 sprautunum en hann var einn þeirra sem mælti með inntöku efnanna í byrjun eða þar til faðir…