Posted inHeimspeki Tjáningarfrelsi Útilokunarmenning
Útilokun Tsjaíkovskís
Ég er að hlusta á gamla hljómplötu, flutning Berlínarfílharmóníunnar frá 1985 á „1812“ forleik Tsjaíkovskís. Upptakan er gerð tæpum 40 árum fyrir innrás Rússa í Úkraínu, næstum 40 árum eftir umsátur Þjóðverja um Leníngrad; Berlínarmúrinn klýfur borgina og fall hans ekki í sjónmáli; hápunktur Kalda stríðsins. Stórkostleg rússnesk tónlist, samin til minningar um enn eitt…