Posted inMannkynssaga Mannréttindi Tjáningarfrelsi
Í þágu upplýstrar umræðu: Samantekt um hlutskipti Kúrda
Ég varpaði fram þeirri spurningu undir lok fundar Málfrelsisfélagsins hverju það gæti sætt að tilraunir Kúrda til að koma á friði fengju nánast aldrei að heyrast í fjölmiðlum heimsins og visaði ég sérstaklega í orð Abdullah Öclans, helsta leiðtoga Kúrda í Tyrklandi, Sýrlandi og víðar.