Posted inFjölmiðlar Lýðræði Tjáningarfrelsi
Tjáningarfrelsi, vald og “woke”
Málfrelsi – samtök um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi, efna til málfundar þriðjudaginn 14. febrúar. Fundurinn verður haldinn á Húrra, Tryggvagötu 22 (gengið inn Naustamegin) kl. 20.