Endalok frjálsrar umfjöllunar um glæpsamlegt atferli yfirvalda?

Endalok frjálsrar umfjöllunar um glæpsamlegt atferli yfirvalda?

Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, segir í nýlegu viðtali að bandarísk stjórnvöld beiti nú miklum þrýstingi og að nái þau sínu fram gæti svo farið að Assange verði framseldur á næstu vikum. Kristinn er staddur í Suður-Ameríku til að vekja athygli á þeim hagsmunum tjáningarfrelsis sem eru í húfi verði Julian Assange dæmdur. Markmiðið sé að fá stjórnmálaleiðtoga í Suður Ameríku og Mexíkó til að hvetja Biden-stjórnina til að endurskoða málið út frá eigin hugsjónum um hefðbundið fjölmiðlafrelsi og að fella niður kærur á grundvelli þeirra.
Aðventuandinn árið 2021

Aðventuandinn árið 2021

Síðan í upphafi ársins 2020 hafa gengið yfir fordæmalausir tímar. Samfélaginu var skellt ítrekað í lás, fyrirtækjum gert að loka, börnum meinað að sækja menntun í skóla og stunda skipulagt félagsstarf, aldrað fólk einangrað, grímuskylda sett á hvarvetna og ferðafrelsið skert til mikilla muna, fyrir utan að ákveðinni lyfjagjöf var ýtt mjög að fólki án…
Twitter skjölin: Aðeins blábyrjunin

Twitter skjölin: Aðeins blábyrjunin

Nú vitum við að Elon Musk gæti rekið 3 af 4 starfsmönnum Twitter og miðillinn myndi virka betur en nokkru sinni fyrr. Þetta fólk var nefnilega ekki að vinna fyrir miðilinn. Það var að vinna gegn honum. Og í hvaða tilgangi? Að halda skólunum lokuðum. Til að neyða fólk í bólusetningu. Að viðhalda ferðatakmörkunum. Að þvinga fram grímunotkun og magna upp veiruótta.
Yfirtaka auðhringa á heilbrigðismálum

Yfirtaka auðhringa á heilbrigðismálum

Þann sjöunda desember í fyrra birtist nýjasta skýrsla World Inequality Lab, „The world Inequality Report 2022“. World Inequality Lab er stofnun innan hagfræðiháskólans í París sem helgar sig rannsóknum um alþjóðlegan ójöfnuð í tekjum og auði. Skýrslan er byggð á nýjustu niðurstöðum sem teknar eru saman af gagnagrunni þeirra, World Inequality Database. Niðurstöður hennar eru…
Réttarríkið riðar á fótunum

Réttarríkið riðar á fótunum

Hér er sönn saga. Ég kom einu sinni í niður­nítt hús, sem virt­ist hvorki halda vatni né vind­um. Inni mætti ég eig­and­an­um sem var upp­tek­inn við „end­ur­bæt­ur“ með lít­inn sparsl­spaða að vopni. Þetta rifjaðist upp þegar ég fékk senda aug­lýs­ingu um „Laga­dag­inn“ 23. sept­em­ber nk., „stærsta viðburð lög­fræðinga­sam­fé­lags­ins 2022“. Sam­kvæmt út­gef­inni dag­skrá stend­ur ekki til…
Hvað ef …?

Hvað ef …?

Þannig spyr Valur Gunnarsson rithöfundur og blaðamaður, landkönnuður liggur mér við að kalla hann í því hlutverki því að víða hefur hann farið á undanförnum árum, einkum í Austurvegi, fyrrum Sovétlýðveldunum, og kynnt sér aðstæður fólks þar um slóðir í nánast nýjum heimi eftir fall Sovétríkjanna. En hvað ef hvað? Spurninguna í heiti nýútkominnar bókar…
Truflandi gagnrýni trufluð

Truflandi gagnrýni trufluð

Fyrir nokkrum dögum birtust frá Declassified UK og á Intercept leynilegar skýrslur frá árinu 2019 úr breska utanríkisráðuneytinu um hvernig bæri að taka á gagnrýni sem fram kom á þeim tíma á samstarf breskra stjórnvalda við bandarísk stjórnvöld um framsal á Julian Assange, stofnanda Wikileaks til Bandaríkjanna. Meintar njósnir Assange og Wikileaks fólust  sem kunnugt er í því að…
Hvaða starfi gegnir þú á þjóðarskútunni?

Hvaða starfi gegnir þú á þjóðarskútunni?

„Með vísan til þokukenndra hugtaka á borð við „falsfréttir“ geta stjórnvöld tekið sér leyfi til að banna hvers kyns umræðu á opinberum vettvangi.“ Á fyrri tíð mun sá ósiður hafa viðgengist að menn væru numdir á brott og færðir í skip án yfirlýsts vilja þeirra. Hver sem vaknar í skútu úti á rúmsjó hlýtur að…
Útilokun á aðventu

Útilokun á aðventu

Hugmyndir um að merkja fólk og mismuna eftir því hvort eða hversu marga skammta bóluefnis við kórónaveirunni það hefur fengið eru varhugaverðar. Við þessu er réttilega varað í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins sunnudaginn 12. desember og vísað til sögunnar. Því miður virðast alltof fáir gera sér grein fyrir að öll slík mismunun, sama hversu sakleysislega hún lítur…
Hvaða vanda leysa bóluefnapassar?

Hvaða vanda leysa bóluefnapassar?

Eftir tæplega tvö ár af takmörkunum og frelsisskerðingu eru margir farnir að sýna merki langþreytu. Fólk venst aðgerðunum og fær æ róttækari hugmyndir um hvernig megi hefta útbreiðslu veirunnar og draga úr álagi af heilbrigðiskerfinu, í von um að endurheimta eðlilegt líf – fyrir sig sjálft. Nýlega hafa heyrst raddir um að hérlendis verði tekin…