Posted inLýðræði Mannkynssaga Mannréttindi
Lýðræðið er forsenda mannréttinda
Óttaslegið fólk getur verið reiðubúið til að afsala sér ýmsu sem því er dýrmætast, m.a.s. málfrelsinu (réttinum til að gagnrýna stjórnvöld). Þannig hefur óttinn verið sá drifkraftur sem knúið hefur mörg lýðræðisríki sögunnar í greipar alræðis.