Munum við einhvern tíma læra?

Munum við einhvern tíma læra?

„Þau“ eru hermennirnir sem streyma á vígvöllinn í stað þess að neita því, unnustur þeirra, sem tína blómin til að leggja á leiði þeirra, í stað þess að banna þeim að fara. Því stríð brjótast ekki út án hermanna, og eins og hið fræga leikverk Aristófanesar, Lýsistrata, kennir okkur, þá  brjótast þau ekki heldur út án unnusta þeirra; stríð brjótast aðeins út með stuðningi fólksins, eða vegna afskiptaleysis þess.
Óttinn við kórónuveiruna er hættulegri en veiran sjálf

Óttinn við kórónuveiruna er hættulegri en veiran sjálf

Þann 25. mars 2020 birti belgíski sálfræðiprófessorinn Mattias Desmet stutta blaðagrein, titlaða "De angst voor het coronavirus is gevaarlijker dan het virus zelf", eða "Óttinn við kórónuveiruna er hættulegri en veiran sjálf". Þessi grein vakti mikil viðbrögð, fyrst í Belgíu en í kjölfarið víða um heim og greining Desmets á þeirri kreppu sem hófst fyrir þremur árum hefur svo sannarlega staðist tímans tönn. Í tilefni af þessum tímamótum endurbirti Desmet greinina á bloggi sínu og hefur veitt Krossgötum góðfúslegt leyfi til að þýða hana og birta.
Var grímuskyldan léttir fyrir marga?

Var grímuskyldan léttir fyrir marga?

Eftir situr að gríman var mögulega elskað fyrirbæri af mörgum. Hún var gullstjarna fyrir góða hegðun. Hún var tákn fyrir hinn þæga þegn. Hún faldi okkur og leyfði okkur að hverfa í fjöldann. Hennar er jafnvel saknað af einhverjum. 
Hafa falsguðirnir snúið aftur?

Hafa falsguðirnir snúið aftur?

Félagar mínir sumir, sem aldrei hafa talað við mig um trúmál, hafa á síðustu vikum fært talið út á óvenjulegar brautir: Um Jóhannes, endatímana, Ragnarök o.fl. sem aldrei hefur áður komið til tals. Í afhelguðu samfélagi virðist mér sem einhvers konar trúarleg vakning sé mögulega að gerjast í hjörtum fólks. Frammi fyrir andstreymi, veikindum og dauða veitir efnis- og tómhyggja litla huggun.  
Landamæri án landa og lendur án landamæra

Landamæri án landa og lendur án landamæra

Þar með varð ljóst að ekkert Kúrdaríki yrði til. Og ekki nóg með það, lengi vel var látið svo að Kúrdar væru ekki til í Tyrklandi. Ataturk kallaði þá fjallatyrki, bannaði mál þeirra og menningu og þegar þeir snerust til varnar og sóknar eftir atvikum voru þeir kallaðir hryðjuverkamenn. Undir það hafa aðildarríki NATÓ tekið fram á þennan dag, beint eða þá óbeint með þögn sinni.
Í þágu upplýstrar umræðu: Samantekt um hlutskipti Kúrda

Í þágu upplýstrar umræðu: Samantekt um hlutskipti Kúrda

Ég varpaði fram þeirri spurningu undir lok fundar Málfrelsisfélagsins hverju það gæti sætt að tilraunir Kúrda til að koma á friði fengju nánast aldrei að heyrast í fjölmiðlum heimsins og visaði ég sérstaklega í orð Abdullah Öclans, helsta leiðtoga Kúrda í Tyrklandi, Sýrlandi og víðar.
Hver vill svara fyrst?

Hver vill svara fyrst?

Reglulega erum við minnt á mikilvægi þess að standa vörð um „vestræn gildi“. Svo mikils virði séu þau, okkur svo dýrmæt, að allt sé til vinnandi að vaðrveita þau. Þurfi til þess að heyja stríð þá verði svo að vera.  Látum það síðastnefnda liggja á milli hluta að sinni þótt röksemdafærslan sé varasöm. Mörg verstu…
Lettar loka sjálfstæðri sjónvarpsstöð sem flúið hafði Rússland

Lettar loka sjálfstæðri sjónvarpsstöð sem flúið hafði Rússland

Fréttamenn án landamæra (RSF) skoruðu í gær á fjölmiðlaeftirlit Lettlands að afturkalla ekki leyfi rússnesku sjónvarpsstöðvarinnar TV Dozhd (TV Rain) sem staðsett er í Lettlandi eftir að hún braut lettneska fjölmiðlalög. Miðilinn er einn af fáum óháðum rússneskum fréttamiðlum sem haldið hefur verið úti af rússneskum blaðamönnum og enn var starfandi en miðilinn hefði áður flúið frá Rússlandi. Fjölmiðlaeftirlit Lettlands ákvað hinsvegar í dag að ógilda útsendingarleyfi stöðvarinnar. 
Réttarríkið riðar á fótunum

Réttarríkið riðar á fótunum

Hér er sönn saga. Ég kom einu sinni í niður­nítt hús, sem virt­ist hvorki halda vatni né vind­um. Inni mætti ég eig­and­an­um sem var upp­tek­inn við „end­ur­bæt­ur“ með lít­inn sparsl­spaða að vopni. Þetta rifjaðist upp þegar ég fékk senda aug­lýs­ingu um „Laga­dag­inn“ 23. sept­em­ber nk., „stærsta viðburð lög­fræðinga­sam­fé­lags­ins 2022“. Sam­kvæmt út­gef­inni dag­skrá stend­ur ekki til…
Hvað ef …?

Hvað ef …?

Þannig spyr Valur Gunnarsson rithöfundur og blaðamaður, landkönnuður liggur mér við að kalla hann í því hlutverki því að víða hefur hann farið á undanförnum árum, einkum í Austurvegi, fyrrum Sovétlýðveldunum, og kynnt sér aðstæður fólks þar um slóðir í nánast nýjum heimi eftir fall Sovétríkjanna. En hvað ef hvað? Spurninguna í heiti nýútkominnar bókar…