Posted inLýðheilsa Lýðræði Tjáningarfrelsi
Twitterskrárnar sýna hvernig djúpvaldið stýrir umræðunni
Af Twitterskránum að dæma má þó ljóst vera að skilin milli „opinbers“ og „einka“ eru þarna að mestu óraunveruleg. Það er meginniðurstaða hjá Matt Taibbi að FBI og Öryggismálastofnunin (Homeland Security) hafi verið á kafi í því að ákveða, frá einu máli til annars, hvaða sjónarmið megi heyrast hjá Twitter og hver ekki, sem og hvaða fréttir megi koma. Eftir opnun Twitterskráa þarf ekki getgátur lengur, staðreyndirnar liggja opnar í dagsljósinu.