Covid, kjúklingar og varnaðarorð Karls

Covid, kjúklingar og varnaðarorð Karls

Karl G. Kristinsson, prófessor í sýklafræði við Læknadeild Háskóla Íslands og yfirlæknir við sýkla- og veirufræðideild Landspítalans, segir í nýlegu viðtali við Bændablaðið að á undanförnum árum hafi fleiri látist af völdum sýklalyfjaónæmis en af völdum kovid-19 veirunnar.
Hvernig “Orðalögreglan” stýrir því hvaða fréttir við fáum

Hvernig “Orðalögreglan” stýrir því hvaða fréttir við fáum

Ég skrifaði í síðasta mánuði á Substack um „Atlöguna að málfrelsinu“ Sú atlaga felur þó ekki ávallt í sér beina ritskoðun, útilokun og að neitað sé að takast á um hugmyndir á opnum umræðuvettvangi. Líkt og feluleikurinn með skýrslu World Obesity Federation sýnir eru fréttir stundum síaðar og efni sem ekki fellur að tilteknum stjórnmálaskoðunum er einfaldlega ekki birt. Þegar atlögur hennar valda því að almenningur fær ekki upplýsingar um mikilvæg málefni er takmarki Orðalögreglunnar náð.
Sænska traustið

Sænska traustið

Íslenski sóttvarnalæknirinn sagði í maí 2020 af ef Ísland hefði farið sænsku leiðina hefðu allt að 70 getað látist hér á landi. Um 400 Íslendingar létust vegna Covid á síðasta ári að mati landlæknis. Því miður rættist það sem Þórólfur sagði í upphafi að allar tilraunir til að stöðva faraldurinn myndu enda með toppi síðar.
Hvað sameinar?

Hvað sameinar?

Hvað sem þessu öllu líður vekur sú harða afstaða sem þarna birtist vissar áhyggjur af hugarástandi svarenda. Ekki er óeðlilegt þótt spurt sé hvort þessi svör séu hugsanlega afleiðing einhliða framsetningar og skorts á gagnrýnni umræðu hérlendis. Þetta er sérstaklega athyglisvert í ljósi þess að aðrar þjóðir, t.d. Svíar, virðast sýna meira umburðarlyndi.
Áströlsk yfirvöld leyndu upplýsingum, hvað um íslensk?

Áströlsk yfirvöld leyndu upplýsingum, hvað um íslensk?

Komið er í ljós að áströlsk yfirvöld leyndu vísvitandi andlátum vegna kóvítbóluefna. Um er að ræða andlát þar sem búið var að staðfesta að dánarorsökin væri bóluefnið. Flest voru þessi andlát meðal barna. Yfirvöld halda því fram að þetta hafi verið gert til að draga ekki úr tiltrú á bóluefnið!  Á sama tíma hafa fjölmiðlar og samfélagsmiðlar markvisst hindrað að upplýsingar um andlát og annan skaða af þessum efnum kæmu fram á sjónarsviðið, ritskoðað, þaggað niður í og bannað þá sem vakið hafa athygli á vandanum.
Loks ein heiðarleg rödd í hafsjó blekkinga

Loks ein heiðarleg rödd í hafsjó blekkinga

En í þessu hafi ritskoðunar, lyga og blekkinga vekur heiðarleg rödd Kevins Bass von. Einmana rödd enn sem komið er að vísu, en margir fleiri innan vísindasamfélagsins hljóta að hugsa á sömu nótum. Þeir þora kannski ekki að tjá sig ennþá. En á einhverjum tímapunkti verða þeir að gera það. Þeir verða að tjá sig og þeir verða að horfast í augu við ábyrgð sína.
RÚV notað í sókn og vörn

RÚV notað í sókn og vörn

Ef öryggisþráhyggja fær áfram að grassera í hræddri þjóðarsál er það ávísun á stjórnskipulegar ófarir, þar sem tækniveldi mun leysa lýðveldið af hólmi. Í stað pólitískrar rökræðu og stefnumótunar á þeim grunni munu sérfræðingar gefa út fyrirskipanir og annast eftirlit með þeim afleiðingum að borgaralegt frelsi eyðist smám saman.  
Ráðstefna í Stokkhólmi: Viðbrögð og uppgjör í lok faraldurs

Ráðstefna í Stokkhólmi: Viðbrögð og uppgjör í lok faraldurs

Fyrirlestraröðin á ráðstefnudögunum tveimur var mjög tæmandi og gaf góða heildarmynd af uppgjörinu. Ræðumennirnir voru með fjölbreyttan bakgrunn og einstaklingsbundna afstöðu gagnvart bóluefnum almennt. Um er að ræða nokkra af helstu sérfræðingum heims með þekkingu á mRNA-tækni, faraldsfræði og hjartasjúkdómum. 
Orðin sem geyma hatrið

Orðin sem geyma hatrið

Líklega hefur hatursorðræða ekki verið jafn útbreidd og ríkjandi í íslensku samfélagi og síðastliðin þrjú ár. Líklega hafa hatursfull ummæli aldrei þótt jafn réttlætanleg og þá. Líklega hefur hópi af fólki ekki verið útskúfað úr samfélaginu í jafn stórum stíl og þá. Þess vegna velti ég því fyrir mér hvort fræðslunámskeið ríkisstjórnarinnar muni taka mið af öllum birtingarmyndum hatursorðræðu og takast þá á við hana alla, óháð málstaðnum.
Málfrelsi, og það sem ekki má ræða

Málfrelsi, og það sem ekki má ræða

Nýverið ræddu Þórarinn Hjartarson og Þorsteinn Siglaugsson saman í þætti hins fyrrnefnda, Ein Pæling. Þórarinn var svo vinsamlegur að leyfa okkur að birta spjallið í heild, en þættirnir í fullri lengd eru almennt aðeins aðgengilegir áskrifendum. Gerast má áskrifandi að þáttum Þórarins hér. Í þættinum var farið vítt og breitt og fjallað um tjáningarfrelsið og…