Posted inEfnahagsmál Kórónuveirufaraldurinn Lýðheilsa
Covid, kjúklingar og varnaðarorð Karls
Karl G. Kristinsson, prófessor í sýklafræði við Læknadeild Háskóla Íslands og yfirlæknir við sýkla- og veirufræðideild Landspítalans, segir í nýlegu viðtali við Bændablaðið að á undanförnum árum hafi fleiri látist af völdum sýklalyfjaónæmis en af völdum kovid-19 veirunnar.