Samfélagsrof – Niðurbrot sjálfsmyndar, gilda og hugmyndafræði (fyrri hluti greinaraðar)

Samfélagsrof – Niðurbrot sjálfsmyndar, gilda og hugmyndafræði (fyrri hluti greinaraðar)

Hefur vestrænt samfélag verið sýkt af hugmyndafræði sem ætlað er að valda samfélagsrofi? Og ef svo er, í hvaða tilgangi hefur það verið gert, og af hverjum þá? Yuri Bezmenov, sovéskur blaðamaður og fyrrverandi meðlimur hinnar illræmdu leyniþjónustu Sovétríkjanna, KGB, flúði frá Sovétríkjunum til Vesturlanda árið 1969.  Í viðtali sem tekið var við Bezmenov lýsti…
Að horfast í augu við eigin djöfla

Að horfast í augu við eigin djöfla

Stórmyndin Sound of Freedom er í sýningu í Sambíóunum þessa dagana og nýlega fékk ég þann heiður að sjá loksins myndina sem ég hef fjallað mikið um hér á Krossgötum. Má segja að hún hafi staðist allar væntingar. Myndin er listilega vel leikin með flottri myndatöku og afbragðsgóðri tónlist. Uppsetning myndarinnar er ekki eins og…
Frelsaðu hugann

Af hverju er svona auðvelt að blekkja gáfað fólk?

“Sem lögmál, hef ég komist að því að því gáfaðri sem maður er og því betur menntaður, því auðveldara er að rugla hann í ríminu.” Svo sagði sjónhverfingameistarinn Harry Houdini. Hann sagði það þegar hann deildi við skapara Sherlock Holmes, Sir Arthur Conan Doyle, vegna trúar þess síðarnefnda á miðilsfundi og álfa. Þrátt fyrir að…
Stafrænt þunglyndi og einmana múgur

Stafrænt þunglyndi og einmana múgur

Í raunverulegum samræðum endurspeglar fólk stöðugt hvert annað með líkamstjáningu sinni. Andlits- og líkamsvöðvar hlustandans dragast saman á sama hátt og vöðvar þess sem talar, og sömu svæði í heilanum virkjast. Þegar fólk talar saman myndar það eins konar yfir-lífveru í sálrænum og að hluta líkamlegum skilningi.