Motaz Azaize.

Kúnstin að fela sviðna slóð

Motaz Azaize, blaðamaður í Gaza. Þegar ég var í Sarajevó að gera heimildarmynd árið 2003 fékk ég að upplifa stríðshrjáða borg í fyrsta sinn. Mér leið ekki eins og ég væri í Evrópu þrátt fyrir að vera stödd á landsvæði á milli Grikklands og Ítalíu. Hver einasta bygging í þessari fallegu borg bar vitni um…