Truflandi gagnrýni trufluð

Truflandi gagnrýni trufluð

Fyrir nokkrum dögum birtust frá Declassified UK og á Intercept leynilegar skýrslur frá árinu 2019 úr breska utanríkisráðuneytinu um hvernig bæri að taka á gagnrýni sem fram kom á þeim tíma á samstarf breskra stjórnvalda við bandarísk stjórnvöld um framsal á Julian Assange, stofnanda Wikileaks til Bandaríkjanna. Meintar njósnir Assange og Wikileaks fólust  sem kunnugt er í því að…
Hvaða starfi gegnir þú á þjóðarskútunni?

Hvaða starfi gegnir þú á þjóðarskútunni?

„Með vísan til þokukenndra hugtaka á borð við „falsfréttir“ geta stjórnvöld tekið sér leyfi til að banna hvers kyns umræðu á opinberum vettvangi.“ Á fyrri tíð mun sá ósiður hafa viðgengist að menn væru numdir á brott og færðir í skip án yfirlýsts vilja þeirra. Hver sem vaknar í skútu úti á rúmsjó hlýtur að…
“Segðu aðeins það sem við viljum heyra, eða við sviptum þig lífsviðurværinu”

“Segðu aðeins það sem við viljum heyra, eða við sviptum þig lífsviðurværinu”

Þann 15. september sl. lokaði greiðslumiðlunin Paypal reikningum breska blaðamannsins Toby Young, Daily Sceptic vefmiðilsins sem er gagnrýninn á stefnu stjórnvalda í ýmsum málum, og Free Speech Union, sem eru samtök til varnar málfrelsi. Toby Young er í forsvari fyrir bæði Daily Sceptic og Free Speech Union. Tilraunir til að fá haldbærar skýringar á ákvörðun fyrirtækisins eða…
Fasisminn 100 ára – hvar er hann nú?

Fasisminn 100 ára – hvar er hann nú?

Í þessum mánuði eru 100 ár liðin frá því ítalskir fasistar fóru „Gönguna til Rómar“ sem endaði á því að konungur Ítalíu skipaði Mússólíni forsætisráðherra 29. október 1922. Árin 1919-1921 á Ítalíu voru eftir á nefnd Bennio Rosso „Tvö árin rauðu“. Þau einkenndust af efnahagslegri og pólitískri kreppu, upplausn og mjög róttækri verkalýðshreyfingu sem skoraði kapítalismann á…
Fjölmiðlar sem bergmálshellir stjórnvalda?

Fjölmiðlar sem bergmálshellir stjórnvalda?

Í lýðræðislegu samhengi gegna fjölmiðlar því mikilvæga hlutverki að veita aðhald þeim sem fara með pólitískt og efnahagslegt vald á hverjum tíma. Þetta er gert í þágu almennings. Hlutverk fjölmiðla er m.ö.o. ekki að veita almenningi aðhald í þágu valdhafa. Fram eru komnar vísbendingar um að þetta samhengi hafi riðlast á tímum kórónuveirunnar. Jafnvægið er…
Til minningar um lýðræðið

Til minningar um lýðræðið

„Frammi fyr­ir þessu rann smám sam­an upp fyr­ir kjós­end­um að stjórn­mál­in höfðu umbreyst í leik­lest­ur og stjórn­mála­menn­irn­ir í brúður.“ Þótt ekkert fæðingarvottorðt­orð sé til er al­mennt talið að lýðræðið hafi fæðst í Grikklandi á 5. öld f. Kr. og að vöggu þess sé helst að finna í borg­rík­inu Aþenu. Á æsku­skeiði átti lýðræðið góða spretti…
Hvert liggur leiðin?

Hvert liggur leiðin?

Upplýsingin, menntastefna 18. aldar, miðaði að því að uppfræða almenning og endurskipuleggja pólitískt líf þannig að kennivaldi yrði vikið til hliðar og einstaklingnum veitt frelsi til hugsunar, skoðanamyndunar og sannleiksleitar. Lýðræðið byggir samkvæmt þessu á því að hver einasti maður myndi sér sjálfstæða skoðun, en berist ekki hugsunarlaust með straumnum. Átakanlegt er að sjá fólk…