Posted inGagnrýnin hugsun Tjáningarfrelsi
Grunur um pólitísk afskipti af starfsmannamálum Hafnarfjarðarbæjar
Á vormánuðum sótti ég um stöðu deildarstjóra tómstundamiðstöðvar Hraunvallaskóla. Að ráðningarferli loknu hringdi Lars J. Imsland, skólastjóri, í mig og bauð mér starfið. Ég þáði það og fékk að vita að rafrænn ráðningarsamningur myndi berast mér innan tíðar. Ég ákvað að segja engum frá strax nema yfirmanni mínum í leikskólanum sem ég hringdi í til…