Grunur um pólitísk afskipti af starfsmannamálum Hafnarfjarðarbæjar

Grunur um pólitísk afskipti af starfsmannamálum Hafnarfjarðarbæjar

Á vormánuðum sótti ég um stöðu deildarstjóra tómstundamiðstöðvar Hraunvallaskóla. Að ráðningarferli loknu hringdi Lars J. Imsland, skólastjóri, í mig og bauð mér starfið. Ég þáði það og fékk að vita að rafrænn ráðningarsamningur myndi berast mér innan tíðar. Ég ákvað að segja engum frá strax nema yfirmanni mínum í leikskólanum sem ég hringdi í til…
Sjónhverfinga- og svikamyllusamfélagið

Sjónhverfinga- og svikamyllusamfélagið

Í ársbyrjun 1941 strengdi Franklin Delano Roosevelt (1882-1945), forseti Bandaríkjanna, eins konar ármótaheit. Hann sagði Bandaríkjamenn „líta til framtíðar í veröld, sem reist væri á fjórum grunnstoðum frelsis.“ Þessar grunnstoðir eru: Tjáningarfrelsi, trúfrelsi, frelsi þjóða til að tryggja þegnum sínum viðurværi og frelsi frá ógn og ótta, þ.e. víðtækri afvopnun til að koma í veg…
Wikileaks vann

Wikileaks vann

Julian Assange stofnandi Wikileaks-fréttaveitunnar er frjáls maður. Undanfarin fimm ár hefur hann setið í Belmarsh-fangelsinu í London án dóms og laga á meðan tekist var á um það hvort fara skyldi að kröfu Bandaríkjastjórnar um framsal til Bandaríkjanna. Þar yrði hann látinn svara til saka fyrir að koma á framfæri upplýsingum um stríðsglæpi Bandaríkjamanna og…
Orð sem miðill, orð sem blekking

Orð sem miðill, orð sem blekking

Orwell sá betur en flestir að besta leiðin til að heilaþvo almenning eða afla einhverjum vondum málstað fylgis er ekki sú að kúga, ógna, hóta, hræða, fangelsa og svelta. Nei, það væri skilvirkast að breyta tungumálinu, gefa gömlum orðum nýja merkingu og finna upp á nýjum orðum til að ná fram hughrifum.
Alþjóðalög; réttarfar og refskák

Alþjóðalög; réttarfar og refskák

”Skýrt brot á alþjóðalögum” hljómar oft og tíðum í eyrum okkar. Það er ekki ýkja langt síðan, að ríkisstjórn Íslands tilkynnti, að innrás Rússa í Úkraínu – sem þeir reyndar kölluðu sérstaka hernaðaraðgerð – væri brot af því tagi. Það þurfti ekki rökstuðnings við. Því liggur beint við að spyrja, hvað alþjóðalög séu og hvert…
Vald og þátt­taka eða valdtaka?

Vald og þátt­taka eða valdtaka?

Til að sporna við útbreiðslu rangra upplýsinga er nauðsynlegt að efla gagnrýna hugsun. Rannsóknir sýna að þegar fólk les fréttir með gagnrýnum huga er líklegra að það greini ósamræmi og rangar upplýsingar.
Þegar fíflunum í kringum þig fjölgar, hvað ertu þá?

Þegar fíflunum í kringum þig fjölgar, hvað ertu þá?

Í opinni og lýðræðislegri umræðu má búast við því að skoðanir séu skiptar. Oft eru málin flókin og á þeim margar hliðar og ekki alveg á hreinu að eitt hafi valdið öðru en miklu frekar að röð atburða yfir lengri tíma hafi þrýst á einhverja þróun mála. Þar með er ekki sagt að það sé…
Svar og opið bréf til Þórdísar Kolbrúnar varðandi vopnakaup íslensku þjóðarinnar.

Svar og opið bréf til Þórdísar Kolbrúnar varðandi vopnakaup íslensku þjóðarinnar.

Eftirfarandi grein var birt á vísi.is föstudaginn 7. júní og er svar við grein Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur utanríkisráðherra sem má lesa hér: https://www.visir.is/g/20242581243d/hvi-stydur-island-vopnakaup-fyrir-ukrainu- ------------------------------------------------------------------------------------------------------------------ Mig langaði að varpa nokkrum spurningum til þín Þórdís með tilvitnunum í grein þína „Hví styður Ís­land vopnakaup fyrir Úkraínu“[1] 1) „En þegar kemur að fjármagni þá viljum við nýta það til…
Hefðbundið lýsi slæmt, lyfseðilsskylt lýsi gott…

Hefðbundið lýsi slæmt, lyfseðilsskylt lýsi gott…

Fréttir af auknum líkum á heilsuskaða af völdum fiskiolíu birtust á íslenskum fréttamiðlum í vikunni. Íslendingar hafa löngum talið lýsið vera hin mesta heilsubót og fjölmargir vanið sig á að taka matskeið af lýsi með morgunmatnum frá blautu barnsbeini. Flestir eiga því erfitt með að trúa meintri skaðsemi lýsissins, ef marka má viðbrögðin við fréttinni…
Vélræði eða lýðræði?

Vélræði eða lýðræði?

Ef við viljum tryggja að ungt fólk sé fært um að taka þátt í lýðræðislegum ferlum á upplýstum grundvelli, þurfum við að leggja áherslu á að fræða það um mikilvægi fjölbreyttra upplýsinga og þjálfa það í að greina og meta réttmæti og gagnsemi upplýsinga sem það neytir - eða neitar?