Posted inFjölmiðlar Mannréttindi Tjáningarfrelsi
Hvað um fastanefndina um rangupplýsingar? Spurning handa Elon Musk
Þú sagðir sjálfur í margfrægu tísti sem mjög var fagnað: "Fólk sem slær um sig með rangupplýsingatali er nær örugglega sjálft sekt um að dreifa röngum upplýsingum." Einmitt. Hvað er það þá sem þú eða fulltrúar þínir eru að ræða í fastanefnd ESB um rangupplýsingar? Eru það ekki rangar upplýsingar? Því umræða um "rangupplýsingar" og hvernig eigi að "berjast" gegn þeim þannig að ESB sé ánægt, þetta er nú einmitt tilgangur nefndarinnar!