Posted inHeimspeki Lýðheilsa Tjáningarfrelsi
Hversu langt verður bataferlið?
Nýlega var ég spurður að því í útvarpsviðtali hvers vegna ég teldi viðbrögðin við kórónuveirunni hafa verið jafn öfgafull og raun bar vitni. Ég sagði að mín besta ágiskun væri fjöldamóðursýki líkt og Mattias Desmet hefur getið sér til um. Skiljanlega spurði fréttamaðurinn þá hversu líklegt það væri í raun og veru að meira og minna allur heimurinn yrði slíku að bráð; fyrir henni…