Posted inGagnrýnin hugsun Lýðræði Tjáningarfrelsi
Tjáningarfrelsið og fjötur ósjálfræðisins
Meirihluti sérfræðinganna leitast við að hindra að almenningur hugsi sjálfstætt. Almenningur forðast þá sjálfstæða hugsun og krefst leiðsagnar. Sérfræðingarnir hafa þá ekki önnur úrræði en að festast í dogmatískum skoðunum, því víki þeir frá þeim þvingar almenningur þá til fylgis við þær aftur. Þannig viðheldur ósjálfræðið sjálfu sér.