Posted inLýðheilsa Mannréttindi Tjáningarfrelsi
Málfrelsi – Fyrsti félagsfundur fyrir troðfullum sal
Fimmtudaginn 24. nóvember sl. var haldinn fyrsti almenni félagsfundur Málfrelsis – samtaka um frjálsa og opna umræðu, lýðræði og mannréttindi. Fundurinn var frábærlega vel sóttur, tæplega 80 manns mættu til hans og var hvert sæti skipað í salnum og rúmlega það.